Háskóli Íslands

Ásgrímur Angantýsson

Viðfangsefni mín eru samtímalegur samanburður íslensku við önnur norræn mál, einkum frá sjónarmiði beygingarfræði og setningafræði. Kjarnafærsla, stílfærsla, leppinnskot og staða persónubeygrar sagnar í aukasetningum í íslensku og skyldum málum, einkum færeysku og elfdælsku (Älvdalsmål í Svíþjóð). Tengsl setningafræði við beygingarfræði, merkingarfræði og hljóðkerfisfræði. Tilbrigði í íslenskri setningagerð og þróun aðferða við efnissöfnun. Íslenskukennsla og viðhorf til máls og málnotkunar.

Ég skipulagði málstofu um tilbrigði í færeyskum framburði og setningagerð á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands 2009. Margrét Guðmundsdóttir sá um skipulag og umsjón með dagskrá þingsins.

Upplýsingar um Ásgrím í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita

2011. The Syntax of Embedded Clauses in Icelandic and Related Languages. Doktorsritgerð. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands. [Setningafræði norrænna mála, samspil setningafræði og beygingafræði]

Væntanlegt 2011. „Verb/adverb placement and fronting in embedded clauses in modern Övdalian“. Kristine Bentzen og Henrik Rosenkvist (ritstj.): Studies in Övdalian Syntax. John Benjamins, Amsterdam. [Setningafræði elfdælsku]

Væntanlegt 2011. „Framfærslur í aukasetningum“. Höskuldur Þráinsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. Yfirlit yfir aðferðir og helstu niðurstöður. Háskólaútgáfan. [Íslensk setningafræði]

2008. Embedded Fronting Constructions in Icelandic. MA-ritgerð við Cornell-háskóla. [Íslensk setningafræði]

2007. „Verb-third in embedded clauses in Icelandic“. Studia Linguistica 61 (3):237-260. [Íslensk setningafræði]

2005. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórhallur Eyþórsson] „The Icelandic (Pilot) Project in ScanDiaSyn“. Nordlyd: Scandinavian Dialect Syntax 33. Háskólanum í Tromsø. [Tilbrigði í setningagerð]

2003. Um orðaröð í íslensku með hliðsjón af setningaráherslu og tónfalli. MA-ritgerð við Háskóla Íslands. [Íslensk hljóðkerfisfræði]

2003. „Um tvíhljóðanir og einhljóðanir í íslensku og færeysku og framtíðarhorfur í íslenska sérhljóðakerfinu“. Íslenskt mál 25:111-120. [Íslensk hljóðkerfisfræði]

2003. „Hvers konar setningafræði á að kenna í grunn- og framhaldsskólum?“. Skíma 52:49-54. [Íslenskukennsla].

2001. „Skandinavísk orðaröð í íslenskum aukasetningum“. Íslenskt mál 23:95-122. [Íslensk setningafræði].

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2011. „Um kjarnafærslu og formgerð aukasetninga“. Íslenska málfræðifélagið, Háskóla Íslands, 17. maí. [Íslensk setningafræði]

2011. „Embedded Topicalization – Some Empirical Observations“. Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft, DGfS 33, Georg-August-Universität Göttingen, 25. febrúar. [Setningafræði norrænna mála]

2009. „Stylistic Fronting and Expletive Insertion – Some Empirical Observations“. The Maling Seminar, Háskóla Íslands, 1. des. [Íslensk setningafræði]

2009. „Framfærslur og formgerð aukasetninga í færeysku“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 14. mars. [Færeysk setningafræði]

2008. „Fronting and exceptional verb/adverb placement in embedded clauses in Icelandic and related languages“. Syntax research seminar, University of Cambridge, 26. nóv. [Setningafræði norrænna mála]

2008. „Verb placement in embedded clauses in Elfdalian“. The Second Conference on Elfdalian, Älvdalen, 12-14. júní.

2008. „Fronting and exceptional verb placement in embedded clauses in Icelandic - with a comparison to Danish and Elfdalian“. NORMS Workshop on Root Phenomena, Háskólanum í Tromsø, 19.-20. maí. [Setningafræði norrænna mála]

2008. „Framfærslur í aukasetningum“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 4. apríl.[Setningafræði norrænna mála]

2008. „Sentential negation and verb placement in embedded clauses in Icelandic“. NORMS Workshop on Negation, Háskólanum í Osló, 11. mars. [Íslensk setningafræði]

2008. „Breytileiki og málfræðikennsla“. Erindi á málþingi íslenskukennara við MA og VMA um íslenskt nútímamál, Menntaskólanum á Akureyri, 8. mars. [Tilbrigði í setningagerð, íslenskukennsla]

2007. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson] „The Rich Morphology Hypothesis Reconsidered“. Scandinavian Dialect Syntax - Grand Meeting, Mývatnssveit, 18. ágúst. [Setningafræði norrænna mála]

2007. „Mainland Scandinavian word order in embedded clauses in Icelandic“. NORMS Workshop on Verb Placement, Háskóli Íslands, 27. janúar. [Íslensk setningafræði]

2006. „The CP-domain in Icelandic“. Scandinavian Dialect Syntax - Grand Meeting, Solf, Finnlandi, 8. júní. [Íslensk setningafræði]

2005. „A comparison of different methods of elicitation in syntactic research“. The First Scandinavian PhD Conference in Linguistics and Philology in Bergen, Háskólanum í Bergen, 15. júní. [Tilbrigði í setningagerð]

2003. „Karlanir, þeir eru í konuleit, og konurnar, þær eru í karlaleit. Um orðaröð, setningaráherslu og tónfall í íslensku“. Málfræðierindi á vegum Félags íslenskra fræða, 24. sept. [Íslensk hljóðkerfisfræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is