Háskóli Íslands

Ásta Svavarsdóttir: Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku

Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslenskuRitið fjallar um beygingakerfi nafnorða í nútímamáli og skiptist í fjóra meginkafla auk inngangs og niðurlags. Í þessum köflum er m.a. fjallað um lykilhugtök í beygingafræði: formdeild, myndan, mörkun og eðlileika. Fjallað er um mismunandi lýsingar á beygingakerfi íslenskra nafnorða og sett fram tillaga um nýja beygingarflokkun. Að lokum er greint frá framkvæmd og niðurstöðum athugunar sem höfundur gerði á tíðni og stærð beygingarflokka.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is