Háskóli Íslands

Bragkerfi, hljóðkerfi og setningaform í Eddukvæðum

Verkefnið hlaut styrk frá Rannsóknamiðstöð Íslands (RANNÍS) árið 2008.

Verkefnisstjóri: Kristján Árnason.

Meðumsækjendur/verkefnisstjórn: Þórhallur Eyþórsson.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Bjarki M. Karlsson, Þórhallur Eyþórsson.

Ráðstefnur skipulagðar á vegum verkefnisins: Greinir skáldskapar; haldið í Reykholti sumarið 2008. Sjá nánar hér.

Helstu fræðirit og greinar sem spruttu/hafa sprottið upp úr verkefninu:

2009. „On Craigie’s Law and Kuhn’s law in Nordic poetry”. Tonya Kim Dewey og Frog (ritstj.): Vestatility in Versification. Multidisciplinary Approaches to Metrics. Berkeley Insights in Linguistics and Semiotics 74, bls. 39-60. Peter Lang, New York.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is