Háskóli Íslands

Codex argenteus á netinu

Digitalisering af Codex argenteus

Verkefnið hlaut styrk frá Riksbankens Jubileumsfond.

Verkefnisstjóri: Lars Munkhammar, bókavörður við Háskólabókasafnið í Uppsölum.

Aðrir starfsmenn: Magnús Snædal (gotneskt mál og textafræði) o.fl.

Vefslóð verkefnisins á ensku.

Vefslóð verkefnisins á sænsku.

Um verkefnið:

Um er að ræða að gera ofangreint handrit og útgáfur þess, sem eru eldri en 1927, aðgengilegar á netinu. Verkefninu er lokið og vefurinn hefur verið formlega opnaður.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is