Háskóli Íslands

Eiríkur Rögnvaldsson

Undanfarin ár hef ég fengist við rannsóknir á sviði máltækni og setningafræði, einkum sögulegrar, og jafnframt reynt að flétta þetta tvennt saman. Ég hef unnið mikið með Hrafni Loftssyni, dósent við Háskólann í Reykjavík, og Sigrúnu Helgadóttur, sérfræðingi á Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Við höfum skrifað saman nokkrar greinar um mörkun og þáttun íslenskra texta. Ég hef einnig unnið að gerð sögulegs íslensks trjábanka – safns setningafræðilegra greindra texta frá öllum öldum íslenskrar málsögu. Í því verkefni vann ég með Joel Wallenberg nýdoktor við Málvísindastofnun og meistaranemunum Antoni Karli Ingasyni og Einari Frey Sigurðssyni, í samstarfi við Anthony Kroch í University of Pennsylvania. Þá hef ég tekið þátt í smíði tveggja íslenskra talgervla og tveggja talgreina. Ég vann einnig að söfnun, skráningu og uppbyggingu málgagna (language resources) og máltækja (language tools) innan stórs Evrópuverkefnis (META-NORD).

Ég var formaður íslenskrar undirbúningsnefndar LREC 2014 í Reykjavík og aðalskipuleggjandi NODALIDA 2003 (14th Nordic Conference of Computational Linguistics) í Reykjavík. Ég sat einnig í undirbúningsnefnd IceTAL 2010 í Reykjavík ásamt Sigrúnu Helgadóttur og Hrafni Loftssyni sem var aðalskipuleggjandi.

Upplýsingar um Eirík í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

2013. Hljóðkerfi og orðhlutakerfi íslensku. Sjá hér.

2013. „Chomsky og gagnamálfræði.“ Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstj.): Chomsky: Mál, sál og samfélag, bls. 197-206. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Gagnamálfræði]

2013. „Talmál og tilbrigði. Skráning, mörkun og setningafræðileg nýting talmálsgagna.“ Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð I, bls. 69-82. Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Máltækni, gagnamálfræði]

2102. [Meðhöf: Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Joel Wallenberg.] „Sögulegi íslenski trjábankinn.“ Gripla 23:331-352. Sjá hér. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2012. [Meðhöf.: Kristín M. Jóhannsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Steinþór Steingrímsson. Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Language in the Digital Age. META-NET White Paper Series. Springer, Berlín. Sjá hér. [Máltækni]

2011. [Meðhöf.: Joel Wallenberg, Anton Karl Ingason og Einar Freyr Sigurðsson] Icelandic Parsed Historical Corpus (IcePaHC). Version 0.9. Sjá hér. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2011. [Meðhöf.: Sigrún Helgadóttir] „Morphosyntactic Tagging of Old Icelandic Texts and Its Use in Studying Syntactic Variation and Change“. Sporleder, Caroline, Antal P.J. van den Bosch og Kalliopi A. Zervanou (ritstj.): Language Technology for Cultural Heritage. Selected Papers from the LaTeCH Workshop Series, bls. 63-76. Springer, Berlín. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2010. Sprogteknologiske ressourcer for islandsk leksikografi. LexicoNordica 17:181-195. Sjá hér. [Máltækni, gagnamálfræði]

2008. „Icelandic Language Technology Ten Years Later“. Collaboration. Interoperability between People in the Creation of Language Resources for Less-resourced Languages, bls. 1-5. SALTMIL workshop, LREC 2008. Marrakech, Marokkó. Sjá hér. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2007. [Meðhöf.: Hrafn Loftsson] „IceParser. An Incremental Finite-State Parser for Icelandic“. Nivre, Joakim, Heiki-Jaan Kaalep, Kadri Muischnek og Mare Koit (ritstj.): NODALIDA 2007 Conference Proceedings, bls. 128–135. University of Tartu, Tartu. Sjá hér. [Máltækni]

2005. „Setningafræðilegar breytingar í íslensku“. Höskuldur Þráinsson (ritstj.): Setningar. Handbók um setningafræði (Íslensk tunga III.), bls. 602-635. Almenna bókafélagið, Reykjavík. Sjá hér. [Söguleg setningafræði]

1996. „Frumlag og fall að fornu“. Íslenskt mál 18:37-69. Sjá hér. [Söguleg setningafræði]

1996. [Aðalritstjóri. Aðrir ritstj.: Bergljót Kristjánsdóttir, Guðrún Ingólfsdóttir og Örnólfur Thorsson] Íslendinga sögur. Orðstöðulykill og texti. Mál og menning, Reykjavík. Sjá hér. [Söguleg setningafræði, gagnamálfræði]

1994-5. „Breytileg orðaröð í sagnlið“. Íslenskt mál 16-17:27-66. Sjá hér. [Söguleg setningafræði]

1990. Um orðaröð og færslur í íslensku. Málfræðirannsóknir 2. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. [Endurprentuð og lítillega breytt gerð af kandídatsritgerð frá 1982] Sjá um bókina hér og textann í heild hér. [Íslensk setningafræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2014. Setningarugl? Tengdar nafnháttarsetningar með frumlagi. Orð að sönnu, málþing til heiðurs Jóni G. Friðjónssyni, Reykjavík, 8. nóvember 2014. Sjá glærur. [Söguleg setningafræði]

2014. „Old Languages, New Technologies: The Case of Icelandic.“ LRT4HDA workshop at LREC 2014, Reykjavík, 26. maí 2014. Sjá hér. [Máltækni]

2012. [Meðhöf.: Anton Karl Ingason, Einar Freyr Sigurðsson og Joel Wallenberg.] „Creating a Dual-Purpose Treebank.“ Workshop on annotated corpora for research in the humanities, Heidelberg, Þýskalandi, 5. janúar 2012. Sjá glærur. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2011. [Meðhöf.: Koenraad de Smedt] „The META-NORD Language Reports“. Workshop on the Visibility and Availability of Language Resources, NODALIDA 2011, Riga, 11. maí. Sjá glærur. [Máltækni]

2011. „META-NORD og META-NET. Brýr milli tungumála“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, 26. mars. Sjá glærur. [Máltækni]

2009. [Meðhöf.: Anton Karl Ingason og Einar Freyr Sigurðsson] „Coping with Variation in the Icelandic Diachronic Treebank“. Workshop on Research Infrastructure for Linguistic Variation, Osló, 18. september. Sjá glærur. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2009. [Meðhöf.: Anton Karl Ingason, Skúli Bernhard Jóhannsson, Hrafn Loftsson og Sigrún Helgadóttir] „Context-Sensitive Spelling Correction and Rich Morphology“. NODALIDA 2009, Óðinsvéum, 16. maí. Sjá hér. [Máltækni]

2009. [Meðhöf.: Hrafn Loftsson, Kristín Bjarnadóttir, Sigrún Helgadóttir, Anna Björk Nikulásdóttir, Matthew Whelpton og Anton Karl Ingason] „Icelandic Language Resources and Technology. Status and Prospects“. Nordic perspectives on the CLARIN infrastructure of common language resources, NODALIDA 2009, Óðinsvéum, 14. maí. Sjá hér. [Máltækni]

2009. „Íslensk máltækni – fortíð og framtíð“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, 14. mars. Sjá glærur. [Máltækni]

2008. [Meðhöf.: Sigrún Helgadóttir] „Morphological Tagging of Old Norse Texts and Its Use in Studying Syntactic Variation and Change“. LREC 2008 workshop: 2nd Workshop on Lan­guage Technology for Cultural Heritage Data, Marra­kech, 1. júní. Sjá hér. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2007. „Reflexives in Older Icelandic“. NORMS Workshop on Pronouns, Bindings, and Anaphors. Nordic Center of Excellence in Microcomparative Syntax (NORMS), Reykjavík, 9. desember. Sjá hér. [Söguleg setningafræði]

2007. „The Electronic Corpus of Old Icelandic and Its Use in Syntactic Research“. The US-Iceland NSF Workshop. Samstarfshópur íslenskra og bandarískra málvísindamanna, Reykjavík, 1. júní. Sjá glærur. [Máltækni, söguleg setningafræði]

2007. [Meðhöf.: Hrafn Loftsson] „Hlutaþáttun íslensks texta“. 21. Rask-ráðstefna Íslenska málfræði­félagsins, Reykjavík, 27. janúar. Sjá glærur. [Máltækni, íslensk setningafræði]

2006. „Setningagerð í textasöfnum – greining og leit“. Tungutækni og orðabækur – málþing á vegum Orðabókar Háskólans. Orðabók Háskólans, Reykjavík, 17. febrúar. Sjá glærur. [Gagnamálfræði, máltækni]

2005. „The Corpus of Spoken Icelandic and Its Morphosyntactic Annotation“. Special Session on Treebanks for Spoken Language and Discourse. Nodalida, Joensuu, 19. maí. Sjá glærur. [Máltækni]

2003. „Hjal – vélræn íslensk talgreining“. Hugvísindaþing. Hugvísindastofnun og Guðfræðistofnun, 31. október. Sjá glærur. [Máltækni]

1998. „The Syntax of the Imperative in Old Scandinavian“. Diachronic Generative Syntax Workshop 5. York, 30. maí. Sjá hér. [Söguleg setningafræði]

1992. „Word Order Changes in the VP in Icelandic“. Diachronic Generative Syntax Workshop 2, University of Pennsylvania, Philadelphia, 7. nóvember. Sjá úthendu. [Söguleg setningafræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is