Í þessari bók er drepið á nokkra þætti hljóðeðlisfræði en aðaláherslan lögð á myndun og lýsingu íslenskra málhljóða, svo og hljóðritun. Einnig er talsvert fjallað um dreifingu hljóðanna, þ.e. við hvaða hljóðfræðilegar aðstæður þau geti komið fyrir. Þá er vikið að lengd, áherslu, brottföllum, samlögunum og fleiru þess háttar.
Sjá nánar um höfund bókarinnar.
Bókin er uppseld.