Háskóli Íslands

Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk hljóðkerfisfræði

Þetta rit er einkum ætlað til kennslu á háskólastigi en er þó öðrum þræði fræðirit og styðst að talsverðu leyti við sjálfstæðar rannsóknir. Ritið skiptist í tvo meginhluta. Sá fyrri heitir Inngangur að hljóðkerfisfræði og þar er farið yfir ýmis grunnatriði hljóðkerfisfræðinnar. Sá seinni heitir Hljóðskipun og hljóðferli í íslensku og er yfirlit yfir dreifingu íslenskra málhljóða og helstu hljóðreglur málsins.

Sjá nánar um höfund bókarinnar.

Bókin er uppseld.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is