Háskóli Íslands

Fræðirit, kennslu- og handbækur

Hér er að finna fræðirit um samtímaleg og söguleg málvísindi, handbækur og kennslubækur sem Málvísindastofnun hefur gefið út utan ritraða sinna. 

Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út sem sérstaklega eru sniðnar að þörfum þeirra sem læra íslensku sem annað mál. Sjá nánar um þær undir Kennslubækur: Íslenska sem annað mál.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is