Hér er að finna fræðirit um samtímaleg og söguleg málvísindi, handbækur og kennslubækur sem Málvísindastofnun hefur gefið út utan ritraða sinna.
Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út sem sérstaklega eru sniðnar að þörfum þeirra sem læra íslensku sem annað mál. Sjá nánar um þær undir Kennslubækur: Íslenska sem annað mál.
- Ari Páll Kristinsson: Handbók um málfar í talmiðlum
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk hljóðfræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk hljóðkerfisfræði
- Eiríkur Rögnvaldsson: Íslensk orðhlutafræði. Kennslukver handa nemendum á háskólastigi
- Halldór Á. Sigurðsson: Verbal Syntax and Case in Icelandic. In a Comparative GB Approach
- Halldór Halldórsson: Old Icelandic heiti in Modern Icelandic
- Helgi Guðmundsson: The Pronominal Dual in Icelandic
- Helgi Haraldsson: Beygingartákn íslenskra orða. Nafnorð
- Hreinn Benediktsson: Linguistic Studies, Historical and Comparative
- Hreinn Benediktsson: The First Grammatical Treatise
- Höskuldur Þráinsson: Íslensk setningafræði
- Höskuldur Þráinsson: Skrifaðu bæði skýrt og rétt
- Höskuldur Þráinsson, Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen, Zakaris Svabo Hansen: Faroese: An Overview and Reference Grammar
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð I: Markmið, aðferðir og efniviður
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð II: Helstu niðurstöður - Tölfræðilegt yfirlit
- Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð II: Sérathuganir
- Jón G. Friðjónsson: Forsetningar í íslensku
- Jón G. Friðjónsson: Samsettar myndir sagna
- Jón Magnússon: Grammatica Islandica – Íslenzk málfræði
- Kristján Árnason: The Rhythms of Dróttkvætt and other Old Icelandic Metres
- Kristján Árnason, Stephen Carey, Tonya Kim Dewey, Haukur Þorgeirsson, Ragnar Ingi Aðalsteinsson og Þórhallur Eyþórsson (ritstj.): Approaches to Nordic and Germanic Poetry.
- Magnús Snædal: Gotneskur orðstöðulykill (A Concordance to Biblical Gothic)
- Sigurður Jónsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Höskuldur Þráinsson: Mállýskudæmi