Háskóli Íslands

Friðrik Magnússon: Kjarnafærsla og það-innskot í aukasetningum í íslensku

Getið í eyðurnar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslenskuUppistaðan í þessari bók er umfjöllun um kjarnafærslu og það-innskot í íslensku. Höfundur tínir til mikinn fjölda dæma og setur þau í fræðilegt samhengi. Höfundur vinnur í anda málkunnáttufræðinnar og gerir grein fyrir henni og X'-liðgerðinni í upphafi bókar. Enn fremur fjallar hann um orðaröð í íslensku og skyldum málum og leiðir til að lýsa henni.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is