Háskóli Íslands

Haraldur Bernharðsson: Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita

Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandritaÍ bókinni eru sautjándu aldar uppskriftir íslenskra miðaldahandrita skoðaðar sem málheimild. Nokkrar slíkar uppskriftir eru skoðaðar í samanburði við forrit uppskriftanna sem varðveist hafa. Samanburðurinn er þannig notaður til að skoða hversu mikið sautjándu aldar skrifarar löguðu mál fornra texta að sínu máli og skoðað hvaða þáttum eldri málstiga þeir höfnuðu og færðu til sautjándu aldar horfs.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is