Háskóli Íslands

Hlutþáttun íslensks texta

Verkefnið haut styrk frá Rannsóknasjóði (RANNÍS) 2006.

Verkefnisstjóri: Eiríkur Rögnvaldsson.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Hrafn Loftsson.

Um verkefnið á síðu RANNÍS.

Um verkefnið:

Markmið verkefnisins var að rannsaka og þróa vélrænar aðferðir við hlutaþáttun (e. shallow/ partial parsing) íslensks texta og smíða þáttara (greiningarforrits) sem gæti greint helstu setningarliði og setningafræðileg hlutverk og nýta mætti við ýmiss konar verkefni á sviði máltækni og rannsókna á íslensku máli.

Helstu fræðirit og greinar sem spruttu/hafa sprottið upp úr verkefninu:

Hrafn Loftsson. 2007. Tagging and parsing Icelandic text. Doktorsritgerð, University of Sheffield. 

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. „A Shallow Syntactic Annotation Scheme for Icelandic Text”. Technical Report RUTR-SSE06004, Department of Computer Science, Reykjavik University, Reykjavík. Sjá hér.

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. „IceParser: An Incremental Finite-State Parser for Icelandic”. Nivre, Joakim, Heiki-Jaan Kaalep, Kadri Muischnek og Mare Koit (ritstj.): NODALIDA 2007 Conference Proceedings, bls. 128–135. University of Tartu, Tartu. Sjá hér.

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. „IceNLP: a Natural Language Processing Toolkit for Icelandic”. INTERSPEECH-2007, bls. 1533-1536. Sjá hér.

Helstu ráðstefnufyrirlestrar tengdir verkefninu:

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. „IceParser: An Incremental Finite-State Parser for Icelandic”. NODALIDA 2007, Tartu, 25. maí.

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2007. „Hlutaþáttun íslensks texta”. 21. Rask-ráðstefnan. Íslenska málfræði­félagið og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, 27. janúar. Sjá hér.

Hrafn Loftsson og Eiríkur Rögnvaldsson. 2006. „Hlutaþáttari fyrir íslensku”. Íslensk tungutækni 2006. Tungutæknisetur, Reykjavík, 23. maí. Sjá hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is