Háskóli Íslands

Höskuldur Þráinsson

Viðfangsefni mín eru einkum íslensk setningafræði, norræn setningafræði (einkum samanburður íslensku og færeysku) og tilbrigði í máli. Ég hef bæði rannsakað tilbrigði í framburði (íslenskar framburðarmállýskur) og tilbrigði í íslenskri og færeyskri setningagerð. Nýjasta áhugamálið er þróun og staða íslensku í vesturheimi. Það sem tengir þessi viðfangsefni er sú spurning hvernig tungumál breytast, til dæmis að hvaða marki tungumál breytast með nýjum kynslóðum og að hvaða marki einstakir málnotendur breyta máli sínu í áranna rás. Niðurstöður rannsóknanna benda í fyrsta lagi til þess að tilbrigði í máli séu ekki bara fólgin í því að málið sé mismunandi frá einum einstaklingi til annars heldur sé mun meira um tilbrigði í máli einstakra málnotenda (e. intra-speaker variation) en oftast er gert ráð fyrir. Í öðru lagi má sjá vísbendingar um að sumar málbreytingar verði einkum með nýjum kynslóðum en aðrar breiðist út á þann hátt að mál einstaklinga breytist. Það er síðan fræðilega áhugaverð spurning hvað veldur þessum mun á útbreiðslu málbreytinga.

Upplýsingar um Höskuld í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval nýlegra greina og fræðirita:

2015. Skrifaðu bæði skýrt og rétt. Fræðileg skrif, ritrýni og ritstjórn. Handbók og kennslubók. Málvísindastofnun Háskóla Íslands og Háskólaútgáfan, Reykjavík.

2014. Stuðlar, hefðarreglur, hljóðkerfi. Íslenskt mál 36:95-120.

2014. On Complementation in Icelandic. Routledge Library Editions: Linguistics. 48. [Endurprentun á doktorsritgerð sem var upphaflega gefin út hjá Garland 1979.] [Setningafræði, íslensk setningafræði]

2014: Málvernd, máltaka, máleyra - og PISA-könnunin. Ritið 2/2014:153-182. [Íslensk setningafræði,máltakamálfræðimálfræðikennsla í skólum]

2013. Hvert stefnir í íslenskri setningagerð? Um samtímalegar kannanir og málbreytingar. Meðhöf. Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir, Þórunn Blöndal. Íslenskt mál 35:57-127. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðsetningafræði, íslensk setningafræðimáltakasöguleg málvísindi]

2013. Chomsky - Mál, sál og samfélag. Ritstjóri ásamt Matthew Whelpton. Hugvísindastofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Breytileiki í máli, almenn setningafræðimáltaka, máltaka almennt.]

2013. „Málfræðibylting Chomskys“. Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstj.): Chomsky - Mál, sál og samfélag. Hugvísindastofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Breytileiki í máli, setningafræði, almenn setningafræði, máltaka, máltaka almennt]

2013. Full NP Object Shift: the Old Norse and the Faroese Puzzle Revisited. Nordic Journal of Linguistics 36,2:153-186. [Málfræði, færeysk málfræði, færeysk setningafræði,söguleg málvísindi, samanburður norrænna mála] 

2013. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. I. Markmið, aðferðir og efniviður. Ritstjóri ásamt Ásgrími Angantýssyni og Einari Frey Sigurðssyni. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðsetningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræðimáltaka, máltaka almenntsöguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. [Meðhöf.: Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal.] „Markmið“. Tilbrigði í íslenskri setningagerð I, bls. 11-17. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðsetningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræðimáltaka, máltaka almenntsöguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. [Meðhöf.: Ásgrímur Angantýsson, Einar Freyr Sigurðsson, Sigrún Steingrímsdóttir og Þórhallur Eyþórsson.] „Efnissöfnun og aðferðafræði“. Tilbrigði í íslenskri setningagerð I, bls. 19-68.  [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðsetningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræðimáltaka, máltaka almenntsöguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. „Ideal Speakers and Other Speakers. The Case of Dative and Some Other Cases“. Beatriz Fernández og Ricardo Etxepare (ritstj.): Variation in Datives: A Micro-Comparative Perspective bls. 161-188. Oxford Studies in Comparative Syntax. Oxford University Press, Oxford. Handrit má sjá hér. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræði, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2012. [Aðalhöfundur. Meðhöf.: Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen.] Faroese. An Overview and Reference Grammar. 2. útg. Fróðskapur, Þórshöfn, og Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. (508 bls.) [Málfræði, færeysk málfræði, færeysk setningafræði,söguleg málvísindi, samanburður norrænna mála]

2011. „Um dauðans óvissan tíma. u-hljóðvarp lífs og liðið“. Íslenskt mál 33:85-107. [söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi, samanburður norrænna mála]

2011. „Hver er Noam Chomsky og hvaða áhrif hefur hann haft á málvísindi?“ Íslenskt mál 33:129-143.

2010. „Predictable and Unpredictable Sources of Variable Verb and Adverb Placement in Scandinavian“. Lingua 120:1062–1088. Sjá hér. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, setningafræði norrænna mála]

2009. Íslensk setningafræði. 7. útgáfa. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. [Setningafræði, íslensk setningafræði]

2007. The Syntax of Icelandic. Cambridge University Press, Cambridge. [Setningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræði, setningafræði norrænna mála]

2005. [Ritstj. og aðalhöfundur. Meðhöf.: Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson, Sigríður Magnúsdóttir, Sigríður Sigurjónsdóttir og Þórunn Blöndal.] Setningar. Íslensk tunga III. Almenna bókafélagið, Reykjavík. [Setningafræði, íslensk setningafræði, málfræði, málfræðikennsla í skólum]

2004. [Aðalhöfundur. Meðhöf.: Hjalmar P. Petersen, Jógvan í Lon Jacobsen og Zakaris Svabo Hansen.] Faroese. An Overview and Reference Grammar. Føroya Fróðskaparfelag, Tórshavn. [Málfræði, færeysk málfræði, færeysk setningafræði, söguleg málvísindi, samanburður norrænna mála]

2003. „Syntactic Variation, Historical Development, and Minimalism“. Randall Hendrick (ritstj.): Minimalist Syntax, bls. 152–191. Blackwell, Oxford. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, færeysk setningafræði, setningafræði norrænna mála, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi, samanburður norrænna mála]

2003. [Meðhöf.: Kristján Árnason.] „Fonologiske dialekttræk på Island. Generationer og geografiske områder“. Gunnstein Akselberg, Anne Marit Bødal og Helge Sandøy (ritstj.): Nordisk dialektologi, bls. 151–196. Novus, Osló. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur]

2001. „Object Shift and Scrambling“. Mark Baltin og Chris Collins (ritstj.): The Handbook of Syntactic Theory, bls. 148–202. Blackwell, Oxford. [Setningafræði, almenn setningafræði, setningafræði norrænna mála]

Úrval nýlegra ráðstefnufyrirlestra:

2015. The Icelandic NIP:Why Isn’t It Evolving as Predicted? Veggspjald [poster] á ráðstefnunni Diachronic Generative Syntax 17 í Reykjavík, 29.-31. maí. Sjá veggspjald.

2015. Den nye upersonlige/passive konstruktion i islandsk: Oprindelse og udbredelse. / The New Impersonal/Passive in Icelandic: Origin and Diffusion. Fyrirlestur fluttur við Kaupmannahafnarháskóla 21. apríl. [[Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðmáltaka ,söguleg málvísindi] Sjá glærur

2014. The New Impersonal/Passive in Icelandic: Development in Real Time and Predictions for the Future.“ Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu um sögulega norræna seetningafræði í Stokkhólmi 6. nóvember. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðmáltaka ,söguleg málvísindi] Sjá glærur.

2014. Sociolingvistisk forskning på Island och viktiga restproblem. Fyrirlestur fluttur á vinnufundi í Schæffergården 19. október [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð ] Sjá glærur.

2014. "Färöiskan - mitt emellan isländskan och danskan." Fyrirlestur fluttur á ráðstefnu um norræn mál við háskólann í Poznan í Póllandi 8. maí. [færeysk setningafræði] Sjá glærur

2014. "Nei, íslenska er ekki útlenska". Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi 15. mars. [Íslensk setningafræði,máltakamálfræðimálfræðikennsla í skólum]. Sjá glærur

2013. „Tilbrigði í færeyskri og íslenskri setningagerð“. Frændafundur, Þórshöfn, 25. ágúst. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerðmáltaka, máltaka almennt,söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. „Testing an „Apparent Time Prediction“ in Real Time“. 25th Scandinavian Conference of Linguistics, Háskóla Íslands, 14. maí. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerðmáltaka, máltaka almennt,söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. „Tilbrigði í íslensku hljóðkerfi og setningagerð og málbreytingar í rauntíma“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 16. mars. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerðmáltaka, máltaka almennt,söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2012. „How Do Languages Change?“ Boðsfyrirlestur, Lundarháskóla, 6. september. (Endurskoðuð og breytt gerð af fyrirlestri sem var fluttur við Bostonháskóla 23. apríl.) Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2012. „On Quantity and Quality in Variation Studies“. Boðsfyrirlestur, N’CLAV Grand Meeting, Osló (Lysebu). Sjá glærur. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð;setningafræði,færeysk setningafræði]

2012. „How Do Languages Change?“ Boðsfyrirlestur, Boston University, 23. apríl. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2012. „When Is Orthography Optimal?“ Boðsfyrirlestur, Boston University, 20. apríl. Sjá glærur.

2011. „Málbeytingar í sýndartíma og rauntíma“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 25. mars. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2011. „Icelandic A, B, C, D ...? Or: How Long is the Icelandic Alphabet?“. DGfS (Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft), Göttingen, 25. febrúar. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2010. „How Can V2 Vary?“. NORMS-ráðstefnan Verb Movement: Its Nature, Triggers and Effects, Amsterdam, 12. desember. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2010. „Icelandic Variation Projects: An Overview“. Nordic Language Variation: Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives, Reykjavík, 8. október. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2010. „Tilbrigði í færeyskri setningagerð – yfirlit“. Málstofa um tilbrigði í færeysku máli, Reykjavík, 23. ágúst. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð; setningafræði, færeysk setningafræði]

2010. „Ideal Speakers and Other Speakers“. Boðsfyrirlestur á Edisyn (European Dialect Syntax) 4, Donosta/San Sebastian, 23. júní. [Sjá grein hér að ofan.] [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræði, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2010. „Innri og ytri breytileiki í fallmörkun“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 6. mars. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræði, færeysk setningafræði]

2009. „Variasjon i (islandsk) fonologi og (færøsk) syntaks“. Boðsfyrirlestur við Bergenháskóla 10. desember í Bergen. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, íslenskar framburðarmállýskur, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, færeysk setningafræði]

2009. „Variation: Facts and Figures“. Boðsfyrirlestur á CGSW (Comparative Germanic Syntax Workshop) 24, Brussel, 29. maí. Sjá glærur. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerð, setningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræði, færeysk setningafræði, máltaka, máltaka almennt, söguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is