Háskóli Íslands

Icelandic online. Íslenskukennsla á netinu

Ýmsir erlendir sjóðir styrktu verkefnið, einkum Socrates-Lingua. Einnig Rannís og kennslumálasjóður HÍ. 2000-2002.

Verkefnisstjóri: Birna Arnbjörnsdóttir

Þóra Björk Hjartardóttir tók þátt í verkefninu á upphafsstigum og fólst hennar vinna einkum í hugmyndafræðilegri uppbyggingu vefsins svo og skipulagningu námseininganna hvað varðar útfærslu og niðurröðun málfræðiatriða.

Vefslóð Icelandic Online.

Um verkefnið:

Gerð viðamikils kennsluvefs í íslensku máli og menningu fyrir erlenda háskólastúdenta. Opinn sjálfsnámsvefur.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is