Málvísindastofnun stendur að hinni árlegu Rask-ráðstefnu í samvinnu við Íslenska málfræðifélagið. Yfirlit um Rask-ráðstefnur og aðrar ráðstefnur Íslenska málfræðifélagsins frá upphafi er hér að neðan.
- Víst er málfræði skemmtileg! Málþing um málfræðikennslu í skólum, 15. nóvember 2012
- Ráðstefna um tal- og málmein, 8. nóvember 2008
- Ráðstefna tileinkuð Konráð Gíslasyni, 11. október 2008
- Íslensk málfræði á bók, 23. nóvember 2007
- Rúnir og rúnamenning, 6. október 2007
- Málþing í minningu Jörundar Hilmarssonar, 25. nóvember 2006
- Málþing í minningu Björns Guðfinnssonar, 29. október 2005
- Þýðingar á tölvuöld - ráðstefna OH og IBM, 24. janúar 1990