Háskóli Íslands

Jakob Jóh. Smári: Íslenzk setningafræði

Íslenzk setningafræðiBókin, sem kom fyrst út árið 1920, er skrifuð í anda „klassískrar“ eða hefðbundinnar setningafræði. Hún geymir mikinn fróðleik um íslenska setningafræði, bæði vegna þess að höfundur hefur safnað fjölda dæma úr íslensku máli og einnig vegna þess að hann hefur haft glöggt auga fyrir því hvað væri athyglisvert og forvitnilegt í setningafræði málsins. Í bókinni er atriðisorðaskrá sem auðveldar lesendum að finna það sem þeir leita að. Málvísindastofnun gaf út ljósprentaða útgáfu í ritröðinni Rit um íslenska málfræði árið 1987.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is