Háskóli Íslands

Jón G. Friðjónsson: Íslenskir leskaflar með skýringum, málfræði, setningafræði og æfingum

Í bókinni eru 20 leskaflar þar sem athygli nemenda er vakin á ýmsum atriðum með feitletrunum. Hverjum leskafla fylgir skýringakafli þar sem þessi atriði eru tekin fyrir. Orð eru greind í flokka, sterka/veika beygingu o.s.frv. og merking þeirra gefin. Hver leskafli er svo notaður til að lýsa og æfa ýmis atriði í beygingum og setningagerð. Fjölmargar æfingar eru í bókinni.

Sjá nánar um höfundinn.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is