Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út sem sérstaklega eru sniðnar að þörfum þeirra sem læra íslensku sem annað mál. Þessar bækur eru margar hverjar sprottnar upp úr kennslu á íslensku sem öðru máli og eru m.a. notaðar við slíka kennslu í Háskóla Íslands.
- Ari Páll Kristinsson: The Pronunciation of Modern Icelandic
- Ari Páll Kristinsson: The Pronunciation of Modern Icelandic (Snælda)
- Ásta Svavarsdóttir: Æfingar með enskum glósum og leiðréttingalyklum við bókina Íslenska fyrir útlendinga
- Ásta Svavarsdóttir og Margrét Jónsdóttir: Íslenska fyrir útlendinga. Kennslubók í málfræði
- Jón G. Friðjónsson: Forsetningar í íslensku
- Jón G. Friðjónsson: Íslenskir leskaflar með skýringum, málfræði, setningafræði og æfingum
- Jón Gíslason og Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir: Landsteinar. Textabók í íslensku fyrir útlendinga
- Jón Gíslason og Sigríður Dagný Þorvaldsdóttir: Málnotkun
- Jón Gíslason, Katrín Axelsdóttir, Kolbrún Friðriksdóttir, María Garðarsdóttir, Sigríður D. Þorvaldsdóttir (ritstjórar): Sagnasyrpa. Sögur á íslensku ásamt orðskýringum og verkefnum
- Jón Hilmar Jónsson: Islandsk grammatikk for utlendinger
- Jón Hilmar Jónsson: Øvelseshefte i islandsk grammatikk for utlendinger
- Margrét Jónsdóttir: Æfingar ásamt frönsku, sænsku og þýsku orðasafni og svörum við æfingum við bókina Íslenska fyrir útlendinga
- María Garðarsdóttir og Sigríður Þorvaldsdóttir: Hljóð og hlustun
- Svavar Sigmundsson: 52 æfingar í íslensku fyrir útlendinga með lausnum
- Svavar Sigmundsson: Textar í íslensku fyrir erlenda stúdenta