Háskóli Íslands

Kennslubækur: Íslenska sem annað mál

Fjölmargar bækur hafa verið gefnar út sem sérstaklega eru sniðnar að þörfum þeirra sem læra íslensku sem annað mál. Þessar bækur eru margar hverjar sprottnar upp úr kennslu á íslensku sem öðru máli og eru m.a. notaðar við slíka kennslu í Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is