Háskóli Íslands

Kristín M. Jóhannsdóttir

Ég er nú að vinna að rannsóknum á tíð og horfi í vesturíslensku, en vinna mín þar er hluti af verkefninu Rannsóknir, Mál, málbreytingar og menningarleg sjálfsmynd sem stýrt er af Höskuldi Þráinssyni og Birnu Arnbjörnsdóttur. Doktorsritgerð mín í merkingarfræði fjallaði einmitt um framvinduhorf í íslensku og ensku og þá sérstaklega þá notkun framvinduhorfs sem minna er fjallað um í almennum málfræðibókum, svo og framvinduhorf með ástandssögnum eða framvinduhorf í venjubundinni merkingunni. Rannsókn mín á vesturíslensku er þó öllu víðtækari enda merkingarfræði tímatáknunar í málinu ekkert verið rannsökuð áður.

Sjá heimasíðu

Úrval greina og fræðirita:

2013. „Language services at the Vancouver 2010 Olympics“. Milena Parent and Sharon Smith-Swan (ritstj.): Managing Major Sports Events: Theory and Practice. Routledge, London.

2012. [Meðhöf.: Eiríkur Rögnvaldsson, Sigrún Helgadóttir og Steinþór Steingrímsson.] Íslensk tunga á stafrænni öld / The Icelandic Language in the Digital Age. META-NET White Paper Series. Springer, Berlín. Sjá hér.

2012. [Meðhöf.: Jón Guðnason, Oddur Kjartansson, Jökull Jóhannsson, Elín Carstensdóttir, Hannes Högni Vilhjálmsson, Hrafn Loftsson, Sigrún Helgadóttir og Eiríkur Rögnvaldsson.] „Almannarómur: An Open Icelandic Speech Corpus“. Proceedings of SLTU ’12, 3rd Workshop on Spoken Languages Technologies for Under-Resourced Languages, Cape Town, South-Africa. Sjá hér.

2012. [Meðhöf.: Andrejs Vasiljevs, Markus Forsberg, Tatiana Gornostay, Dorte H. Hansen,  Krister Lindén, Gunn I. Lyse, Lene Offersgaard, Ville Oksanen, Sussi Olsen, Bolette S. Pedersen, Eiríkur Rögnvaldsson, Roberts Rozis, Inguna Skadina og Koenraad de Smedt.] „Creation of an Open Shared Language Resource Repository in the Nordic and Baltic Countries“. Proceedings of LREC 2012, bls. 1076-1083. Istanbúl, Tyrklandi. Sjá hér.

2011. Aspects of the Progressive in English and Icelandic. Doktorsritgerð, University of British Columbia. Sjá hér.

2011. [Meðhöf.: Sally Rehorick, Milena Parent og David Patterson.] „Using the Common European Framework of Reference for Evaluating Language Volunteers for the Vancouver 2010 Olympic and Paralympic Winter Games“. The European Centre for Modern Languages, Október 2011. Sjá hér.

2008. [Meðhöf.: Lisa Matthewson] „Zero-marked tense: The case of Gitxsan”. Proceedings of NELS 37, GLSA, University of Massachusetts, Amherst. Sjá grein. [Merkingarfræði]

2008. [Meðhöf.: Bryan Gick, Diana Gibraiel og Jeff Mühlbauer] „Tactile enhancement of auditory and visual speech perception in untrained perceivers”. JASA Express Letters. Sjá grein. [Hljóð- og hljóðkerfisfræði]

2007. „Temporal adverbs in Icelandic: adverbs of quantification vs. frequency adverbs”. Nordic Journal of Linguistics 30,2:157-183. Sjá grein. [Merkingarfræði]

2007. „The progressive constructions and frequency adverbs in Icelandic”. Carter, Nicole, Hadic Zabala, Loreley Marie, Rimrott, Anne, & Storoshenko, Dennis Ryan (ritstj.): Proceedings of the 22nd NorthWest Linguistics Conference, February 18-19, 2006. Burnaby, B.C., Canada: Simon Fraser University Linguistics Graduate Student Association. Sjá grein. [Merkingarfræði]

2007. „The Posture verb progressive in Icelandic”. Estela Puig Waldmüller (ritstj.): Proceedings of Sinn und Bedeutung 11. University of Pompeu Fabra, Barcelona. Sjá grein. [Merkingarfræði]

2007. „Posture verbs in Icelandic”. Proceedings from Canadian Linguistic Association conference 2006. Sjá grein. [Merkingarfræði]

2007. „Assimilation of the feature [spread glottis] in Icelandic”. New Voices in Linguistics. Cambridge Scholars Press, Cambridge. [Hljóð- og hljóðkerfisfræði]

2006. „Tense and Aspect in Gitxsan”. UBC Working Papers in Linguistics. Proceedings of the WSCLA 11 conference. [Merkingarfræði]

2005. „Temporal adverbs and the progressive construction in Icelandic”. Scandinavian Working Papers in Linguistics, Lund University, Lund. [Merkingarfræði]

2005. [Meðhöf.: D. Gibraiel, B. Gick, Y. Ikegami og J. Mühlbauer] „Haptic information enhances auditory speech perception”. The Journal of the Acoustical Society of America 117,4. Sjá grein. [Hljóð- og hljóðkerfisfræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

Væntanlegt 2014. „Tímatáknun í vesturíslensku“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 14.-15. mars 2014

2013. „Changes in the Aspectual System in North American Icelandic“. 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americans. 19.-21. september, 2013

2013. „Málföng.is - aðgengi að íslenskum málföngum“. Hugvísindaþing Háskóla Íslands, 15.-16. mars 2013

2012. „Gagnasöfn út frá sjónarhorni notandans“. Máltækni fyrir alla. 27. apríl 2012

2011. „Staða máltækni á Íslandi“. Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, Nóvember 18, 2011

2011. „Máltækni á Íslandi“. Evrópski tungumáladagurinn, Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur, 26. september

2009. [Meðhöf. og -flytjandi: Sally Rehorick] „Using the Common European Framework of Reference for Evaluating Language Volunteers for the Vancouver 2010 Olympic and Paralympic Winter Games. Languages Without Borders“. Conference of the Canadian Association of Second Language Teachers. Edmonton, 21.-23. maí

2007. „Framvinduhorf í íslensku”. University of Iceland colloquium, 12. janúar. [Boðsfyrirlestur]. [Merkingarfræði]

2006. „Future in a Supposedly Tenseless Language”. The North East Linguistic Society Conference, University of Illinois, Urbana/Champaign, IL, 13.-15. október. [Merkingarfræði]

2006. „Tense and Aspect in Gitxsan”. Workshop on the Structure and Constituency of Languages of the Americas 11, University of British Columbia, Vancouver, 31. mars til 2. apríl. [Merkingarfræði]

2006. „The Posture Verb Progressive in Icelandic”. Sinn und Bedeutung 11, Barcelona, Spain, 21.-23. september. [Merkingarfræði]

2006. „Positional Verbs in Icelandic”. The Canadian Linguistic Association Conference, York University, Toronto, 27.-30. maí. [Merkingarfræði]

2005. „Temporal adverbs in Icelandic”. Nordisk Institutt and Fredagsseminaret, University of Bergen, Norway, 10. júní. [Boðsfyrirlestur]. [Merkingarfræði]

2005. „The Two Progressive Constructions in Icelandic”. Workshop on Perfectivity and Telicity, Cambridge, 3.-4. september. [Merkingarfræði]

2005. „Temporal Adverbs and the Progressive in Icelandic”. 21. Scandinavian Linguistics Conference, Trondheim, 1.-4. júní. [Merkingarfræði]

2005. „Fricative Assimilation in Icelandic”. First Scandinavian Ph.D. Conference in Linguistics and Philology, 13.-16. júní. [Hljóð-og hljóðkerfisfræði]

2005. „Haptic information enhances auditory speech perception”. Acoustical Society of the Americas, Vancouver, 20. maí. [Hljóð-og hljóðkerfisfræði]

2004. „The Progressive Aspect in Icelandic”. Icelandic Symposium, University of Victoria. 22. nóvember. [Boðsfyrirlestur]. [Merkingarfræði]

2004. „Relational Nouns in Icelandic”. The Association for the Advancement of Scandinavian Studies in Canada conference, University of Manitoba, Winnipeg, MB, Canada, 28. maí til 1. júní. [Merkingarfræði]

2004. „The Gemination of Glides in Icelandic”. Northwest Linguistic Association conference, University of Washington, Seattle, WA, USA, 1.-2. maí. [Hljóð-og hljóðkerfisfræði]

2003. „The Icelandic Language in Canada”. Beck lecture at the University of Victoria, febrúar. [Boðsfyrirlestur]

2000. „Canadian Icelandic in a multicultural context”. Building a New Relationship. Canada-Iceland Conference 2000, Winnipeg, október.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is