Háskóli Íslands

Kristján Árnason: The Rhythms of Dróttkvætt and other Old Icelandic Metres

Rannsókn á hrynjandi dróttkvæðs háttar og annarra forníslenskra bragarhátta. Bragarhættirnir eru athugaðir í ljósi nýlegra kenninga í hljóðkerfisfræði og bragfræði og setur höfundur fram nýja hugmynd að greiningu á hrynjandi dróttkvæðs háttar. Auk þess er fjallað um tengsl dróttkvæðs háttar við aðra norræna bragarhætti og hugsanleg erlend áhrif, m.a. frá Írum.

Sjá nánar um höfundinn.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is