Í ritröðinni Málfræðirannsóknir hafa einkum verið gefnar út kandídats- og meistararitgerðir í málvísindum. Hugvísindastofnun annast dreifingu bókanna (hugvis@hi.is).
- 1. bindi: Friðrik Magnússon: Kjarnafærsla og það-innskot í aukasetningum í íslensku
- 2. bindi: Eiríkur Rögnvaldsson: Um orðaröð og færslur í íslensku
- 3. bindi: Sigríður Sigurjónsdóttir: Spurnarsetningar í máli tveggja íslenskra barna
- 4. bindi: Pétur Helgason: On Coarticulation and Connected Speech Processes in Icelandic
- 5. bindi: Ásta Svavarsdóttir: Beygingakerfi nafnorða í nútímaíslensku
- 6. bindi: Þóra Björk Hjartardóttir: Getið í eyðurnar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslensku
- 7. bindi: Halldór Ármann Sigurðsson: Um frásagnarumröðun og grundvallarorðaröð í forníslensku ásamt nokkrum samanburði við nútímamál
- 8. bindi: Guðvarður Már Gunnlaugsson: Um afkringingu á /y, ý, ey/ í íslensku
- 9. bindi: Þorsteinn G. Indriðason: Regluvirkni í orðasafni og utan þess. Um lexíkalska hljóðkerfisfræði íslensku
- 10. bindi: Þorbjörg Hróarsdóttir: Setningafræðilegar breytingar á 19. öld. Þróun þriggja málbreytinga
- 11. bindi: Haraldur Bernharðsson: Málblöndun í sautjándu aldar uppskriftum íslenskra miðaldahandrita