Háskóli Íslands

Björn K. Þórólfsson: Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öld

Um íslenskar orðmyndir á 14. og 15. öldBókin kom fyrst út árið 1925 og hefur reynst ómetanleg handbók um íslenska málsögu, einkum beygingafræði. Málvísindastofnun gaf út ljósprentaða útgáfu í ritröðinni Rit um íslenska málfræði árið 1987.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is