Háskóli Íslands

Theódóra A. Torfadóttir

Rannsóknasvið mitt er merkingarfræði og samspil merkingar- og setningarfræði. Í tengslum við verkefnið Tilbrigði í setningagerð hef ég verið að rannsaka notkun og þróun sambandsins vera að + nafnháttar í nútímamáli. Þess vegna hef ég áhuga á málbreytingum sem breiðast út hratt í málinu, og almennt tilbrigðum í máli. Auk þess hef ég skoðað þróun sambandsins úr forníslensku. Tilbrigðaverkefnið átti í nánu samstarfi við samnorræna verkefnið ScanDiaSyn og NORMS-rannsóknarsetrið í Tromsö (Nordic Microcomparative Syntax).

Úrval greina og fræðirita:

Væntanlegt. The Nature and Change of the Icelandic Progressive Aspect. Doktorsritgerð í íslenskri málfræði. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

2008. „Ef ég er að skilja þetta rétt. Könnun á notkun vera að í íslensku”. Mun birtast í: Væntanleg. Höskuldur Þráinsson (ritstj. og aðalhöf.) og Einar Freyr Sigurðsson (aðstoðarritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2009. „Event typology and aspectual classes in Icelandic”. Fyrirlestur hjá Zentrum für allgemeine Sprachwissenschaft (ZAS), Berlín, 11. maí. Sjá hér. [Merkingarfræði horfs og sagna]

2008. „Enn erum við að sjá breytingar”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, 4. apríl. Sjá hér. [Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs]

2007. „A study of a change: The Icelandic Progressive”. The Second Scandinavian Ph.D. Conference in Linguistics and Philology, Bergen, Noregi, 5. júní. [Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs, málbreytingar, „málfræðing” (grammatíkalísering)]

2007. „„Samt er hún að kunna ótrúlega góða íslensku.” Hömlur á notkun vera að í íslensku”. Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða, Reykjavík, 22. febrúar. Sjá hér. [Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs, málbreytingar]

2007. „Hverjar eru horfurnar? Hlutverk framvinduhorfs í íslensku”. Fyrirlestur á Málstofu Matthew Whelptons, Háskóla Íslands, 9. febrúar. [Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs, málbreytingar]

2006. „„Erum við að sjá miklar breytingar?” Aukin notkun vera að í íslensku”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, 3. nóvember. Sjá hér. [Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs, málbreytingar]

2006. „Pragmatic particles in Icelandic by the example of sko”. NORMS Workshop on Pragmatic particles, Helsinki, Finnlandi, 13. júní. Sjá hér.

2006. „The progressive in progress. Changes in the Icelandic aspect system”. Scandinavian Dialect Syntax Grand Meeting, Solf, Finnlandi, 8. júní. Sjá hér. Tilbrigði í setningagerð, merkingarfræði horfs]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is