Háskóli Íslands

„Nýja þolmyndin“ í íslensku

Verkefnið hlaut styrk frá Rannsóknamiðstöð Íslands (RANNÍS) 1999-2001.

Verkefnisstjóri: Sigríður Sigurjónsdóttir.

Meðumsækjendur/verkefnisstjórn: Joan Maling, prófessor við Brandeis háskóla í Bandaríkjunum.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Aðalheiður Þorsteinsdóttir, Halldóra Björt Ewen, Herdís Sigurðardóttir og Laufey Leifsdóttir.

Um verkefnið:

Markmið þessarar rannsóknar er að kanna setningafræðileg einkenni og útbreiðslu hinnar svokölluðu nýju þolmyndar í íslensku, þ.e. þegar sagt er „Það var lamið mig“ í stað „Ég var lamin(n)“ sem kalla má hefðbundna þolmynd. Nýja þolmyndin er setningafræðileg málbreyting sem virðist samkvæmt niðurstöðum frumrannsóknar okkar vera orðin algeng í íslensku nútímamáli, einkum meðal barna og unglinga.  Meginmarkmið rannsóknarinnar er að (i) kanna hvort sú tilgáta eigi við rök að styðjast að nýja þolmyndin sé í raun ekki ný gerð þolmyndar í íslensku heldur ný ópersónuleg formgerð í germynd, (ii) kanna setningafræðilega hegðun nýju þolmyndarinnar, t.d. með afturbeygðum fornöfnum og (iii) kanna útbreiðslu þessarar málbreytingar um land allt. Farið verður í um 60 grunnskóla um land allt og prófblað lagt fyrir nemendur í 10. bekk. Með þessari rannsókn gefst einstakt tækifæri til þess að fylgjast með setningafræðilegri breytingu sem er að eiga sér stað í máli. Ljóst er að nýja þolmyndin mun hafa mikil áhrif á málkerfið ef hún nær fram að ganga, enda nær hún til allra sagna (sem taka [+mannlegt] frumlag) en ekki aðeins til nokkurra afmarkaðra sagna eins og t.d. þágufallssýkin. Niðurstöður þessarar rannsóknar ættu því að höfða bæði til málfræðinga og málvöndunarmanna. 

The purpose of this study is to investigate the status of the so-called "new passive" in Icelandic, an on-going syntactic development characterized by the appearance of accusative case on the object, e.g. „Það var lamið mig“, instead of the standard „Ég var lamin(n)“. A pilot study has documented that this construction is already widespread among younger speakers, especially outside Reykjavík. The goals of the study are (i) to test the hypothesis that the "new passive" involves a reanalysis of the morphological passive as a syntactically active construction, (ii) to determine how the construction is developing syntactically, e.g. with respect to the binding of reflexives, and (iii) to determine the geographical spread of this construction throughout Iceland. Questionnaires will be distributed to tenth-grade classes (age 14-15) in every school in the country. Our study represents a unique opportunity to document a syntactic change in progress at a relatively early stage. Unlike Dative Sickness, the "new passive" is not limited to a handful of lexical items; hence this change has the potential for triggering a major upheaval in the grammatical system. The results should therefore be of interest for both linguistic theory and language preservation.

Helstu fræðirit og greinar sem spruttu/hafa sprottið upp úr verkefninu:

Maling, Joan og Sigríður Sigurjónsdóttir. Í prentun. „From Passive to Active: stages in the Icelandic „New Impersonal““. Biberauer T. og G. Walkden (ritstj.): Syntax over Time. Lexical, Morphological and Information-Structural Interactions. Studies in Diachronic and Historical Linguistics. OUP, Cambridge. Proceedings of DiGS XII (The 12th International Diachronic Generative Syntax Conference), Cambridge, Bretlandi.

Maling, Joan og Sigríður Sigurjónsdóttir. Í prentun. „Syntactic Change in Progress: the Icelandic „New Construction“ as an Active Impersonal“. Ackema, Alcorn, Heycock, Jaspers, van Craenenbroeck og Vanden Wyngaerd (ritstj.): Comparative Germanic Syntax. The State of the Art. John Benjamins, Amsterdam.

Sigríður Sigurjónsdóttir. Í prentun. „Nýja setningagerðin nú og þá: Samanburður tveggja kannana“. Höskuldur Þráinsson (ritstj. og aðalhöf.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. Háskólaútgáfan, Reykjavík.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2002. „En syntaktisk endring i islandsk ungdomsspråk“. Henrik Holmberg o.fl. (ritstj.): Språk i Norden, bls. 115-136. Novus  Forlag, Ósló.

Maling, Joan og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2002. „The „New Impersonal“ Construction in Icelandic“. Journal of Comparative Germanic Linguistics 5/1: 97-142.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2002. „Hin svokallaða „nýja þolmynd“ í íslensku“. Skíma 25 (1):5-11.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. „Það var hrint mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd“. Íslenskt mál 23:123-180.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. 2001. „Ný setningafræðileg breyting? Um hina svokölluðu „nýju þolmynd“ í íslensku“. Málfregnir 11:31-42.

Helstu ráðstefnufyrirlestrar tengdir verkefninu:

Sigríður Sigurjónsdóttir. 2011. „Nýja ópersónulega setningagerðin í íslensku“. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, mars.

Joan Maling, Anthony Kroch og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2011. „Nothing personal? A system-internal syntactic change in Icelandic“. DGfS 33 (33. Jahrestagung der Deutschen Gesellschaft für Sprachwissenschaft), workshop AG 10: Comparative Germanic Syntax and the Challenge from Icelandic. Göttingen, Þýskalandi, 24. febrúar.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi Joan Maling] 2011. „Nothing personal? The emergence of a new syntactic construction in Icelandic“. 85th Annual Meeting of the Linguistic Society of America (LSA), Pittsburgh, Pennsylvania, 8. janúar.

Sigríður Sigurjónsdóttir. 2010. „Ný setningagerð í íslensku“. Erindi flutt í Málstofunni á rás 1 í ríkisútvarpinu 19. október.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. 2010. „From Passive to Active: stages in the Icelandic „New Impersonal””. DiGS XII (The 12th International Diachronic Generative Syntax Conference), Cambridge, Bretlandi, júlí.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi: Joan Maling] 2004. „From Passive to Active: Syntactic Change in Progress in Icelandic“. Fyrirlestur fluttur í boði málfræðideildar University of Hawaii, Manoa, desember.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi: Joan Maling] 2004. „From Passive to Active: Syntactic change in progress in Icelandic“. Workshop on Demoting the Agent: Passive and other Voice-Related Phenomena. Háskólinn í Ósló, Noregi, nóvember.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi: Joan Maling] 2002. „From Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic“. Plenum-fyrirlestur á ráðstefnunni GLAC 8, Indiana University, apríl.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi: Joan Maling] 2002. „From Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic“. Fyrirlestur fluttur í boði málfræðideildar Illinois University, Illinois, apríl.

Joan Maling og Sigríður Sigurjónsdóttir. [Flytjandi: Joan Maling] 2002. „From Passive to Active: syntactic change in progress in Icelandic“. Fyrirlestur fluttur í boði málfræðideildar University of California, San Diego, mars.

Sigríður Sigurjónsdóttir. 2001. „Syntaktiske endringer i islandsk ungdomsspråk“. Fyrirlestur fluttur á norræna málnefndarþinginu í Klitterbyn, Svíþjóð, september.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. [Flytjandi: Sigríður Sigurjónsdóttir] 2001. „Það var hrint mér fyrir framan blokkina. Um setningafræðilega hegðun hinnar svokölluðu „nýju þolmyndar“ í íslensku“. Fyrirlestur fluttur í boði Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, maí.

Sigríður Sigurjónsdóttir og Joan Maling. [Flytjandi: Sigríður Sigurjónsdóttir] 2001. „The „New Passive” Construction in Icelandic”. The 16th Comparative Germanic Syntax Workshop, McGill háskóla, Kanada, maí.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is