Háskóli Íslands

Rannsókn á íslensku nútímamáli (RÍN)

Styrkir frá Vísindasjóði og fleiri sjóðum á árunum milli 1980 og 1990.

Verkefnisstjórar: Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðbrandur Ísberg, Guðvarður Már Gunnlaugsson, Halldór Ármann Sigurðsson, Margrét Guðmundsdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Veturliði Óskarsson, Zóphonías Torfason, Þóra Björk Hjartardóttir og Þórunn Blöndal (háskólanemar).

Vefsíða verkefnisins

Um verkefnið:

Meginmarkmiðið var að fá yfirlit yfir stöðu íslenskra framburðarmállýskna á síðari hluta 20. aldar, ekki síst með samanburði við niðurstöður úr rannsóknum Björns Guðfinnssonar á árunum upp úr 1940.

Helstu fræðirit og greinar sem spruttu/hafa sprottið upp úr verkefninu:

Eiríkur Rögnvaldsson. 1983. „Fáein orð um framgómun“. Íslenskt mál 5:173–175.

Guðvarður Már Gunnlaugsson. 1983. Skaftfellski einhljóðaframburðurinn: Varðveisla og breytingar. BA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík.

Halldór Ármann Sigurðsson. 1982. „Smásaga vestan af fjördum“. Íslenskt mál 4:284–292.

Höskuldur Þráinsson. 1980. „Sonorant Devoicing at Lake Mývatn: A Change in Progress“. Even Hovdhaugen (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics [4]:355–364. Universitetsforlaget, Osló.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1984. „Um reykvísku“. Íslenskt mál 6:113–134.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1986. „Um skagfirsku“. Íslenskt mál 8:31–62.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 1992. „Phonological Variation in 20th Century Icelandic“. Íslenskt mál 14:89–128.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 2001. „Mállýskur“. Þórunn Blöndal og Heimir Pálsson (ritstj.): Alfræði íslenskrar tungu (geisladiskur). Námsgagnastofnun, Reykjavík.

Indriði Gíslason og Höskuldur Þráinsson. 1993. Handbók um íslenskan framburð. Rannsóknarstofnun Kennaraháskóla Íslands, Reykjavík.

Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir. 1991. Athugun á rödduðum framburði í Ólafsfirði. BA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík.

Kristján Árnason. 1980. „Some Processes in Icelandic Connected Speech“. Even Hovdhaugen (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics [4]:212–222. Universitetsforlaget, Osló.

Kristján Árnason. 1987. „Icelandic Dialects Forty Years Later: The (Non-)Survival of Some Northern and South-Eastern Features“. Pirkko Lilius og Mirja Saari (ritstj.): The Nordic Languages and Modern Linguistics 6:79–92. Helsinki University Press, Helsinki.

Kristján Árnason. 2005. Hljóð. Handbók um hljóðkerfisfræði. Meðhöfundur Jörgen Pind. Íslensk tunga III. Almenna bókafélagið, Reykjavík.

Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson. 1983. „Um málfar Vestur-Skaftfellinga“. Íslenskt mál 5:81–103.

Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson. 2003. „Fonologiske dialekttræk på Island“. Gunnstein Akselberg, Anne Marit Bødal og Helge Sandøy (ritstj.): Nordisk dialektologi, bls. 151–196. Novus forlag, Osló.

Margrét Guðmundsdóttir. 2000. Rannsóknir málbreytinga: Markmið og leiðir. MA-ritgerð, Háskóla Íslands, Reykjavík.

Margrét Guðmundsdóttir. 2002. Málbreytingar og málkunnáttufræði. Endurskoðuð útgáfa af MA-ritgerð höfundar. Reykjavík.

Sigurður Jónsson, Guðvarður Már Gunnlaugsson og Höskuldur Þráinsson. 1984. Mállýskudæmi. Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík.

Þórunn Blöndal. 1984. Flámæli. Nokkrar athuganir á framburði Reykvíkinga fyrr og nú. BA-ritgerð, Háskóla Íslands.

Helstu ráðstefnufyrirlestrar tengdir verkefninu:

Á styrktímabilinu fluttu verkefnisstjórarnir ýmsa ráðstefnufyrirlestra tengda verkefninu. Þeir verða ekki taldir hér, enda hafa þeir sumir hverjir birst sem greinar eða bókarkaflar. Hér eru aðeins talin nýleg veggspjöld sem tengjast áformum um að gera sumt af gögnum og niðurstöðum verkefnisins aðgengileg á Netinu og taka ný skref í þessum rannsóknum.

Höskuldur Þráinsson og Kristján Árnason. 2005. „RÍN: Niðurstöður, nýting, næstu skref“. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar, Reykjavík, janúar.

Höskuldur Þráinsson, Kristján Árnason og Bjarki M. Karlsson. 2009. „Íslenskar framburðarmállýskur: Sögulegt yfirlit yfir verkefnið“. Veggspjald á vísindavöku RANNÍS  í september. Sjá hér.

Höskuldur Þráinsson, Kristján Árnason og Bjarki M. Karlsson. 2009. „Íslenskar framburðarmállýskur: Almennt yfirlit og vestfirska“. Veggspjald á vísindavöku RANNÍS  í september. Sjá hér.

Höskuldur Þráinsson, Kristján Árnason og Bjarki M. Karlsson. 2009. „Íslenskar framburðarmállýskur: Norðlenska“. Veggspjald á vísindavöku RANNÍS í september. Sjá hér.

Höskuldur Þráinsson, Kristján Árnason og Bjarki M. Karlsson. 2009. „Íslenskar framburðarmállýskur: Suður- og suðausturland“. Veggspjald á vísindavöku RANNÍS  í september. Sjá hér.

Kristján Árnason og Höskuldur Þráinsson. 2010. „RÍN in the 1980s: Phonological Variation in Icelandic“. Veggspjald á NLVN-ráðstefnunni Grammatical, Sociolinguistic and Infrastructural Perspectives í Reykjavík 8. október. Sjá hér.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is