Háskóli Íslands

Rannsóknastofur

Rannsóknastofa í táknmálsfræðum er rannsóknastofa sem starfar innan vébanda Málvísindastofnunar. Hún er samstarfsvettvangur Háskóla Íslands og Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra í samræmi við starfsreglur sem stjórn Málvísindastofnunar hefur samþykkt.

Innan vébanda Hugvísindastofnunar starfar Rannsóknastofa í máltileinkun sem byggist á samstarfi Málvísindastofnunar, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum, Tungumálamiðstöðvar HÍ og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is