Málvísindastofnun hefur gefið út nokkur grundvallarrit um íslenska málfræði sem komu fyrst út á fyrri hluta 20. aldar en voru lengi ófáanleg. Hugvísindastofnun annast dreifingu bókanna (hugvis@hi.is).
Málvísindastofnun hefur gefið út nokkur grundvallarrit um íslenska málfræði sem komu fyrst út á fyrri hluta 20. aldar en voru lengi ófáanleg. Hugvísindastofnun annast dreifingu bókanna (hugvis@hi.is).