Háskóli Íslands

Sagnflokkar og táknun rökliða

Verkefnið hlaut Rannís-styrk til þriggja ára, 2007-2009.

Verkefnisstjóri: Jóhannes Gísli Jónsson.

Meðumsækjandi: Matthew Whelpton.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Bjarki Már Karlsson, Díana Rós Rivera, Gísli Rúnar Harðarson, Gyða Erlingsdóttir, Hlíf Árnadóttir og Kristín Þóra Pétursdóttir.

 

Um verkefnið:

Markmið þessa verkefnis var að búa til ítarlegan gagnagrunn um íslenskar sagnir og þær setningafræðilegu formgerðir sem þær koma fyrir í og nota upplýsingarnar í grunninum til athugana á samband merkingar og setningafræði í íslensku.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is