Háskóli Íslands

Sigríður Sigurjónsdóttir

Rannsóknir mínar snúast aðallega um máltöku íslenskra barna og ég hef skrifað greinar um ýmis atriði í þróun barnamáls. Ég hef mest fengist við setningafræði barnamáls og þá einkum tvö svið hennar: afturbeygð fornöfn (í íslensku en einnig í færeysku og hollensku) og stöðu og færslu sagna (í íslensku). Ég hef einnig rannsakað afturbeygingu í máli fullorðinna Íslendinga og eðli langdrægrar afturbeygingar í íslensku (og hollensku með Eric Reuland). Á undanförnum árum hef ég í samstarfi við Joan Maling unnið að rannsóknum á setningafræðilegri málbreytingu í íslensku nútímamáli. Þessi nýjung í málinu er ýmist kölluð nýja setningagerðin eða nýja þolmyndin en um er að ræða setningar eins og t.d.: „Svo var bara valið mig” og „Það var strítt stelpunni.” Við Joan vorum fyrstar til að rannsaka þessa nýjung í málinu kerfisbundið veturinn 1999-2000 og höfum unnið að rannsóknum á setningafræðilegum einkennum hennar, útbreiðslu og félagslegri dreifingu síðan. Undanfarið hef ég einnig rannsakað þolmynd og nýju setningagerðina í máli ungra íslenskra barna og skoðað frávik í máli barna og tengsl þeirra við málbreytingar.

Ég hef skipulagt þrjár alþjóðlegar ráðstefnur við Háskóla Íslands: 17th Comparative Germanic Syntax Workshop 2002 (með Jóhannesi Gísla Jónssyni) og Workshops on change and variation in the syntax of the Icelandic language 2007 og 2008 (styrktar af National Science Foundation (NSF) í Bandaríkjunum og Málvísindastofnun Háskóla Íslands).

Upplýsingar um Sigríði í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

2013. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórunn Blöndal.] „Hvert stefnir í íslenskri setningagerð? Um samtímalegar kannanir og málbreytingar“. Íslenskt mál 35:57-127. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2013. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson, Ásta Svavarsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Jóhannes Gísli Jónsson og Þórunn Blöndal.] „Markmið“. Höskuldur Þráinsson, Ásgrímur Angantýsson og Einar Freyr Sigurðsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð I. Markmið, aðferðir og efniviður, kafli 1, bls. 11-17. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Breytileiki í máli, tilbrigði í setningagerðsetningafræði, almenn setningafræði, íslensk setningafræðimáltaka, máltaka almenntsöguleg málvísindi, almenn söguleg málvísindi]

2013. [Meðhöf.: Joan Maling.] „Nothing personal? A system-internal syntactic change in Icelandic“. Tracy Holloway King & Valeria de Paiva (ritstj.): From Quirky Case to Representing Space: Papers in Honor of Annie Zaenen, bls. 109-126. CSLI Publications, Stanford, CA. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2013. „Máltaka barna og meðfæddur málhæfileiki“. Höskuldur Þráinsson og Matthew Whelpton (ritstj.): Chomsky: Mál, sál og samfélag, bls. 107-127. Hugvísindastofnun og Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Almenn setningafræðimáltaka, máltaka almennt]

2013. „The Acquisition of Reflexives and Pronouns by Faroese Children.“ Misha Becker, John Grinstead og Jason Rothman (ritstj.): Generative Linguistics and Acquisition. Studies in honor of Nina M. Hyams, bls. 131-156. [LALD 54.] John Benjamins, Amsterdam. [Máltaka: Færeyskt barnamál, setningafræði]

2012. [Meðhöf.: Joan Maling] „Syntactic Change in Progress: The Icelandic „New Construction“ as an Active Impersonal“. Ackema, Alcorn, Heycock, Jaspers, van Craenenbroeck og Vanden Wyngaerd (ritstj.): Comparative Germanic Syntax: The State of the Art, bls. 249-278. John Benjamins, Amsterdam. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2008. „Hvernig viltu dúkku? Tilbrigði í máltöku barna”. Ritið 8(3):35-51. [Máltaka, breytileiki/tilbrigði í máli]

2007. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson] „Regional variation in Icelandic syntax?“ Torben Arboe (ritstj.): Nordisk Dialektologi og Sociolingvistik bls. 344-352. Peter Skautrup Centret for Jysk Dialektoforskning, Aarhus Universitet, Århus. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2005. „Máltaka og setningafræði”. Höskuldur Þráinsson (ritstj.): Íslensk tunga III: Setningar, bls. 636-655. Almenna bókafélagið, Reykjavík. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

2005. „The Different Properties of Root Infinitives and Finite Verbs in the Acquisition of Icelandic.“ Alejna Brugos, Manuella R. Clark-Cotton og Seungwan Ha (ritstj.): Proceedings of the 29th Annual Boston University Conference on Language Development, bls. 540-551. Cascadilla Press, Somerville, Massachusetts. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

2002. [Meðhöf.: Joan Maling] „The „New Impersonal” Construction in Icelandic”. Journal of Comparative Germanic Linguistics 5/1:97-142. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2001. [Meðhöf.: Joan Maling] „Það var hrint mér á leiðinni í skólann: Þolmynd eða ekki þolmynd”. Íslenskt mál 23:123-180. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

1999. „Root Infinitives and Null Subjects in Early Icelandic.“ Annabel Greenhill, Heather Littlefield og Cheryl Tano (ritstj.): Proceedings of the 23rd Annual Boston University Conference on Language Development, bls. 630-641. Cascadilla Press, Somerville, Massachusetts. [Máltaka: Íslenskt barnamálsetningafræði]

1997. [Meðhöf.: Eric Reuland] „Long Distance 'Binding' in Icelandic: Syntax or Discourse?”. Hans Bennis, Pierre Pica and Johan Rooryck (ritstj.): Atomism and Binding, bls. 323-340. Foris, Dordrecht. [Íslensk setningafræði]

1996. [Meðhöf.: Peter Coopmans] „The Acquisition of Anaphoric Relations in Dutch”. Uilliam Philip og Frank Uijnen (ritstj.): Connecting Children's Language and Linguistic Theory (Amsterdam Series in Child Language Development) 5:51-72). Universiteit van Amsterdam, Amsterdam. [Máltaka: Hollenskt barnamál, setningafræði]

1993. [Meðhöf.: Nina Hyams] „Reflexivization and Logophoricity: Evidence from the Acquisition of Icelandic”. Language Acquisition 2:359-413. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði og íslensk setningafræði]

1993. Binding in Icelandic: Evidence from Language Acquisition. UCLA Working Papers in Psycholinguistics, 2. Málfræðideild Kaliforníuháskólans í  Los Angeles. (Doktorsritgerð varin 1992 við Kaliforníuháskólann í Los Angeles.) [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

1991. Spurnarsetningar í máli tveggja íslenskra barna. Málfræðirannsóknir 3, Málvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík. (Cand.mag.- ritgerð skrifuð 1987 við Háskóla Íslands, Reykjavík.) Sjá nánar um bókina hér. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2014. „Máltaka og markaldur í máltöku“. Fyrirlestur fluttur í Fyrirlestraröð Samskiptamiðstöðvar heyrnarlausra og heyrnarskertra á vorönn 2014. Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, Reykjavík, apríl. [Máltaka, máltaka almennt, Almennt um íslenskt táknmál og málsamfélagið]

2013. „Minnie sá, at Anders And turkaði sær. Afturbeyging í máli færeyskra barna með nokkrum samanburði við íslensku.“ Frændafundur 8, Fróðskaparsetri Føroya, Thórshavn, ágúst. [Máltaka: Færeyskt barnamál, setningafræði]

2013. „Acquisition of the New Impersonal Construction in Icelandic.“ The 25th Scandinavian Conference of Linguistics,  Workshop 11: Syntactic Issues in Language Acquisition. Háskóla Íslands, Reykjavík, maí. [Máltaka: Íslenskt barnamál, breytileiki/tilbrigði í máli

2013. „Svo var bara drifið sig á ball. Kenningar um uppruna nýju ópersónulegu setningagerðarinnar í íslensku.“ Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, mars. [Máltaka: Íslenskt barnamál, breytileiki/tilbrigði í máli, setningafræði]

2013. „Ljáðu mér eyra eða auga: Áhrif málumhverfis á málþroska barna.“ Málþing málnefndar íslenska táknmálsins og rannsóknarstofu í táknmálsfræðum á degi íslenska táknmálsins, Háskóla Íslands, Reykjavík, febrúar. [Máltaka: Íslenskt barnamál, Almennt um íslenskt táknmál og málsamfélagið]

2011. „Málþroski og málrækt.“ Málræktarþing Íslenskrar málnefndar, Háskóla Íslands, Reykjavík, nóvember. [Máltaka, máltaka almennt]

2010. „Minnie sá at Jerry vaskaði sær: Hvernig túlka færeysk börn fornöfn í aukasetningum?”. Frændafundur 7, Háskóla Íslands, Reykjavík, ágúst. [Máltaka: Færeyskt barnamál, setningafræði]

2010. [Meðhöf.: Joan Maling] „From Passive to Active: stages in the Icelandic „New Impersonal””. DiGS XII (The 12th International Diachronic Generative Syntax Conference), Cambridge, Bretlandi, júlí. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2009. „The Acquisition of Reflexives and Pronouns by Faroese Children”. The Maling Seminar, ráðstefna til heiðurs Joan Maling, Háskóla Íslands, Reykjavík, desember. [Máltaka: Færeyskt barnamál, setningafræði]

2006. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson. Flytjandi: Sigríður Sigurjónsdóttir] „Regional variation in Icelandic syntax?”. 8. Nordiske Dialektologkonference, Aarhus Universitet, Danmörku, ágúst. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2006. „Listin að læra að tala: Tilbrigði og máltaka barna”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, nóvember. [Máltaka, breytileiki/tilbrigði í máli]

2005. „Hvaða gildi hafa rannsóknir á máltöku barna?”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, Reykjavík, nóvember. [Máltaka: Íslenskt barnamál]

2005. „Nafnháttarstigið í máli Evu”. 19. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, Reykjavík, janúar. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

2004. „The Different Properties of Root Infinitives and Finite Verbs in the Acquisition of Icelandic”. The 29th Annual Boston University Conference on Language Development, Nóvember. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

2001. „Syntaktiske endringer i islandsk ungdomsspråk”. Norræna málnefndarþingið í Klitterbyn, Svíþjóð, september. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

2001. [Meðhöf.: Joan Maling. Flytjandi Sigríður Sigurjónsdóttir] „The „New Passive” Construction in Icelandic”. The 16th Comparative Germanic Syntax Workshop, McGill háskóla, Kanada, maí. [Breytileiki/tilbrigði í máli, íslensk setningafræði]

1998. „Root Infinitives and Null Subjects in Early Icelandic”. The 23rd Annual Boston University Conference on Language Development, nóvember. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

1994. [Meðhöf.: Peter Coopmans. Flytjandi Sigríður Sigurjónsdóttir] „The Acquisition of Anaphoric Relations in Dutch”. The British Child Language Seminar, Bangor, Wales, mars. [Máltaka: Hollenskt barnamál, setningafræði]

1991. [Meðhöf.: Nina Hyams. Flytjandi Sigríður Sigurjónsdóttir] „Reflexivization and Logophoricity: Evidence from the Acquisition of Icelandic”. The 7th Workshop on Comparative Germanic Syntax, Háskólinn í Stuttgart, Þýskalandi, nóvember. [Máltaka: Íslenskt barnamál, setningafræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is