Háskóli Íslands

Söfnun og skráning gagna um íslenska táknmálið

 

Styrkir frá Vinnumálastofnum sumar 2010 og 2011 og Þjóðhátíðarsjóði 2011.

Verkefnisstjóri: Rannveig Sverrisdóttir.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Árni Ingi Jóhannesson, Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Guðný Björk Þorvaldsdóttir, Kristín Lena Þorvaldsdóttir, Nedelina Stoyanova og Steinunn Þorvaldsdóttir.

 

Um verkefnið:

Markmið verkefnisins er að safna gögnum um íslenskt táknmál og skrá þau nákvæmlega þannig að þau verði annars vegar mikilvægt heimildasafn um mál og menningu heyrnarlausra og hins vegar grunnur að rannsóknum og orðabókagerð.

 

Helstu samstarfsaðilar:

Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is