Háskóli Íslands

Söguleg hljóðkerfis- og beygingarfræði forníslenzku

Verkefnið hlaut styrk frá Rannsóknasjóði (RANNÍS) 2008, 2009 og 2011.

Verkefnisstjóri: Jón Axel Harðarson.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Linda Ösp Heimisdóttir, Aðalsteinn Hákonarson, Einar Freyr Sigurðsson og Jón Símon Markússon.

 

Um verkefnið:

Markmiðið er að setja saman ítarlegt rit um sögulega hljóðkerfis- og beygingarfræði forníslenzku.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is