Háskóli Íslands

Svavar Sigmundsson: 52 æfingar í íslensku fyrir útlendinga með lausnum

Æfingar þær sem hér birtast eru ætlaðar útlendingum sem náð hafa verulegum tökum á íslensku máli. Þær eru til orðnar við kennslu á 2. ári í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla Íslands. Æfingarnar eru ætlaðar til að þjálfa ýmis atriði beygingafræði, notkun forsetninga, myndun þolmyndar/verknaðarmyndar, óbeinnar ræðu o.fl. Þær eru ekki tengdar neinni kennslubók og má nota algerlega sjálfstætt. Æfingarnar byggjast á eyðufyllingu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is