Háskóli Íslands

Svavar Sigmundsson: Textar í íslensku fyrir erlenda stúdenta

Textar í íslensku fyrir erlenda stúdentaÍ þessari bók eru 28 textar og samtöl til að æfa lestur, málnotkun og skilning. Í textunum er að finna ýmsar hagnýtar og fræðandi upplýsingar. Á eftir hverjum texta eru sýndar kennimyndir þeirra sagna sem ekki hafa komið fyrir áður og í bókarlok er yfirlit yfir sagnirnar og kennimyndir þeirra í stafrófsröð. Enn fremur eru orðskýringar á eftir hverjum texta og íslenskt-enskt orðasafn í bókarlok.

Bókin er uppseld.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is