Háskóli Íslands

Tania Strahan

Viðfangsefni mín eru norræn setningafræði (einkum norsk og færreysk) og áströlsk orðræðufræði. Ég hef einkum rannsakað langdræga afturbeygingu í norrænu tungumálunum, en líka andlög í íslensku og ákveðnu ‚specific‘ greinana í norsku og hinum norrænu tungumálunum. Ég nota kenningar „Lexical-Functional Grammar” í setningafræðilegum rannsóknum mínum.

Ég sá um skipulagningu ráðstefnunnar Relating to Reflexives, með Jóhannesi Gísla Jónssyni sem haldin var í Háskóla Íslands í apríl 2009.

Upplýsingar um Tania í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina:

Væntanl. „Að beygja sig aftur á íslensku og norsku 'Reflexivisation/looking again at Icelandic and Norwegian'”. Höskuldur Þráinsson (ritstj.): Tilbrigði í íslenskri setningagerð. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Norræna setningafræði, gagnamálfræði]

Í prentun 2011. „A typology of non-local reflexives in the Scandinavian languages”. Nordic Journal of Linguistics Typology and Nordic Dialect Variation. [Norræn setningafræði]

2009. „Outside-in binding of reflexives in Insular Scandinavian”. Miriam Butt og Tracy Holloway King (ritstj.): LFG09, bls. 541-561. Trinity College, Cambridge. Sjá hér. [Norræna setningafræði]

2009. „Faroese long-distance reflexives face off against Icelandic long-distance reflexives”. Peter Svenonius o.fl. (ritstj.): Nordlyd, bls. 114-141. Universitet i Tromsø, Tromsø. [Norræna setningafræði]

2008. „'They' in Australian English: non-gender specific, or specifically non-gendered?”. Australian Journal of Linguistics, bls. 17-29. Sjá hér. [Áströlsk enska, gagnamálfræði]

2008. „Sjå på han mannen! On the definiteness and specificity of Scandinavian pronoun demonstratives”. Lars-Olof Delsing og Kersti Börjars (ritstj.): Nordic Journal of Linguistics, bls. 193-226. Sjá hér. [Norræna setningafræði]

2008. „A three-way contrast in rounding”. La Trobe Working Papers in Linguistics 12. Sjá hér. [Norska, hljóðkerfisfræði]

2006. „Beer, doonas, books and blankets: Contrasting reflexives and pronouns in locative PPs in Australian English”. ALS online proceedings. Sjá hér. [Áströlsk enska, gagnamálfræði]

2005. „Intonational phrases and reflexives in Norwegian”. Gösta Bruce og Merle Horne (ritstj.): Nordic Prosody IX, Frankfurt: Peter Lang. [Norska, setningafræði, gagnamálfræði, hljóðkerfisfræði]

2003. Long-distance reflexives: a quantitative study. München: Lincom-Europa. [Norska, gagnamálfræði, setningafræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2010. „Queer quirky case raising and fickle grammatical functions in Icelandic (and Faroese)”. Syntax Lab, Cambridge University. [Setningafræði]

2010. „Long-distance reflexives in Faroese vary dialectally but not socialectally”. Plakat á Nordic Language Variation, Háskóla Íslands. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2010. „Grammatical functions of complement clauses of control verbs in Icelandic”. Setningafræði föstudagar, Háskóla Íslands. [Setningafræði]

2009. „Outside-in functional uncertainty - a different look at binding in Insular Scandinavian”. LFG09, Trinity College, Cambridge. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2009. „Icelandic long-distance reflexives are not the only type!”. Linguisitics research seminar series, La Trobe University. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2009. „Definiteness and Norwegian pronouns: pronoun demonstratives and relative clauses”. Øystein A. Vangsnes (ritstj.): Determination in Scandinavian, CASTL, Tromsø. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2008. „'They' in Australian English: non-gender specific, or specifically non-gendered?”. Icelandic Linguistic Society seminar, Háskóla Íslands, Reykjavík. [Orðræðugreining, gagnamálfræði]

2008. „The evidence of long-distance reflexives in Norwegian and the nature of parameters: Is overt case-marking related to long-distance binding?”. Peter Svenonius, Lars-Olof Delsing og Halldór Ármann Sigurðsson (ritstj.): Revisiting Parameters: Holmberg and Platzack (1995) Reloaded, Lund. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2008. „Long-distance reflexives in Scandinavian: Typologies and ‘stereotypologies’”. Camilla Wide og Pål Kr. Eriksen (ritstj.): NORMS Workshop on Typology and Nordic Dialect Variation, Helskinki, Finland. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2008. „Discourse functions of the specific demonstrative in Norwegian”. Research Seminar series, University of Oslo. [Orðræðugreining, gagnamálfræði]

2007. „Specificity and DPs/NPs with human referents in Norwegian”. ALS 2007, Definiteness and Specificity Workshop, Adelaide. [Orðræðugreining, gagnamálfræði]

2007. „LDR in Norwegian: a comparison between seg and sin”. Pronouns, Binding and Anaphora Workshop, Háskóla Íslands. [Setningafræði, gagnamálfræði]

2007. [Meðhöf.: Lesley Stirling] „Where does a conversational narrative start?”. Discourse Analysis Down Under: New foundations in professional discourses, 3rd Symposium on Discourse Analysis, Monash University, Clayton, Melbourne.[Orðræðugreining, gagnamálfræði]

2007. [Meðhöf.: Lesley Stirling] „„I love all the Traralgon boys!” Multiparty ownership and conarration of narratives”. Linguistics Seminar Series, La Trobe University. [Orðræðugreining, gagnamálfræði]

2006. „Long-distance reflexives in Norwegian: Lectal variation and speaker attitudes”. ALS, University of Queensland, St Lucia. [Setningafræði, gagnamálfræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is