Háskóli Íslands

Þóra Björk Hjartardóttir: Getið í eyðurnar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslensku

Getið í eyðurnar. Um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslenskuBókin fjallar um eyður fyrir frumlög og andlög í eldri íslensku. Í fyrsta kaflanum er viðfangsefnið skilgreint og fjallað um val á athugunartextum. Í öðrum kaflanum eru til umræðu þrjár kenningar eða tilgátur um eðli og gerð núlliða. Í þriðja kafla koma fyrir niðurstöður úr dæmasöfnun höfundar þar sem dreifing og notkun núlliða er sett fram. Í fjórða kafla er kenning Chomskys og Rizzis um núllliði tekin til athugunar og mátuð við íslensku. Í fimmta kafla setur höfundur fram hagnýta (fúnksjónal) hugmynd um reglur um núllliði í eldri íslensku.

Sjá nánar um höfundinn.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is