Háskóli Íslands

Þorbjörg Hróarsdóttir: Setningafræðilegar breytingar á 19. öld. Þróun þriggja málbreytinga

Setningafræðilegar breytingar á 19. öld. Þróun þriggja málbreytingaMeginviðfangsefni bókarinnar er tvíþætt, annars vegar að greina setningarfræði ólíkra málstiga í einu tungumáli út frá samtímalegum kenningum og hins vegar að athuga þróunina frá eldra málstigi málsins til þess yngra. Lögð er áhersla á að rekja þróunina á tölulegan hátt en jafnframt er hún mátuð við helstu kenningar sem settar hafa verið fram um sögulegar breytingar.

Hugvísindastofnun annast dreifingu bókarinnar (hugvis@hi.is).

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is