Háskóli Íslands

Þróun fallakerfisins í íslensku og færeysku

Changes in case marking in Insular Scandinavian

 

Verkefnið hlaut styrk frá Rannsóknasjóði Rannís 2004-2006.

Verkefnisstjóri: Þórhallur Eyþórsson.

Meðumsækjendur/verkefnisstjórn: Jóhannes Gísli Jónsson.

Helstu starfsmenn (rannsóknamenn): Heimir Freyr Viðarsson, Hlíf Árnadóttir.

Gestgjafastofnun: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is