Háskóli Íslands

Valtýr Guðmundsson: Islandsk Grammatik

Islandsk GrammatikÞetta er handbók um beygingafræði íslensks nútímamáls og kom fyrst út árið 1922. Dæmin eru mjög mörg og flokkuð ítarlega. Málvísindastofnun gaf út ljósprentaða útgáfu í ritröðinni Rit um íslenska málfræði árið 1983.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is