Háskóli Íslands

Verkefnastyrkir

Málvísindastofnun veitti um skeið verkefnastyrki sem ætlaðir voru til að

  • undirbúa rannsóknarverkefni eða styrkumsókn, t.d. gera forkönnun. Þurfi að gera upp á milli jafngóðra umsókna að mati stjórnar njóta félagar sem ekki hafa notið rannsóknarstyrkja að undanförnu forgangs við úthlutun.
  • ljúka verkefnum sem hafa notið styrkja úr rannsóknasjóðum en ekki hefur tekist að hnýta alla lausa enda í
  • skipuleggja, skrá og ganga frá margvíslegum rannsóknargögnum sem hafa orðið til í rannsóknar- og þróunarverkefnum, og gera þau aðgengileg.

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is