Háskóli Íslands

Aðalsteinn Hákonarson

Ég er doktorsnemi í samtímalegri hljóðkerfisfræði nútímaíslensku sem er að hefja rannsókn á þáttum sem tengjast prósódískri uppbyggingu málsins. Aðalleiðbeinandi er Kristján Árnason. Á fyrri stigum náms hef ég fengist við íslenska málsögu, einkum þróun sérhljóðakerfisins í miðíslensku, undir leiðsögn Jóns Axels Harðarsonar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is