Háskóli Íslands

Guðrún Theodórsdóttir

Rannsóknasvið mitt er á sviði samtalsgreiningar og máltileinkun annars máls, sérstaklega íslensku sem annars máls. Ég hef aðallega fengist við rannsóknir á tileinkun annars máls í daglegum samskiptum utan kennslustofunnar. Ég hef verið í rannsóknasamstarfi við dr. Soeren Wind Eskildsen, postdoc hjá Syddansk Universitet í Kolding og dr. Johannes Wagner, prófessor hjá Syddansk Universitet.

Upplýsingar um Guðrúnu í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

2011. „Second Language Interaction for Business and Learning“. J. K. Hall, S. Pekarek Doehler og J. Hellermann (ritstj.): L2 Interactional Competence and Development. Multilingual Matters, Bristol.

2011. „Language Learning Activities in Everyday life Situations: Insisting on TCU completion in Second Language talk“. G. Palotti og J. Wagner (ritstj.): L2 Learning as a Social Practice. Conversation Analytic Perspectives. National Foreign Language Resource Center, Honolulu.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is