Háskóli Íslands

Jóhannes Gísli Jónsson

Mínar málfræðirannsóknir hafa að langmestu leyti snúist um setningafræði, ekki síst kennilega setningafræði frá sjónarhóli málkunnáttufræðinnar. Af eðlilegum ástæðum hef ég mest fengist við íslenska setningafræði en þó ávallt í samanburði við setningafræði annarra mála. Undanfarin 10 ár hef ég fært út kvíarnar með rannsóknum á færeysku í samstarfi við Þórhall Eyþórsson og Höskuld Þráinsson og hef þar notið ómældrar aðstoðar færeyskra málfræðinga og nemenda á Fróðskaparsetrinu. Af einstökum viðfangsefnum innan setningafræðinnar hef ég líklega mest kannað breytileika í fallmörkun frumlaga og andlaga enda hef ég mikinn áhuga á tengslum setningafræði við merkingarfræði. Ég hef líka rannsakað stöðu atviksliða í setningum, nýju þolmyndina, upphrópunarsetningar, tvöföldun forsetninga, afturbeygðar sagnir, neikvæðisorð og fleira. Á allra síðustu árum hefur vaknað hjá mér áhugi á málfræði táknmála og ég hef reynt að stuðla að rannsóknum á því sviði hérlendis í samvinnu við Rannveigu Sverrisdóttur lektor í táknmálsfræði.

Sjá upplýsingar um Jóhannes í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

[Væntanlegt 2014]. „Word order as a subject test in Old Icelandic“. Dative case and oblique subjects, ritstj.: Jóhanna Barðdal, Þórhallur Eythórsson, Steven Carey og Na'ama Pat-El.

2014. [Meðhöf.: Þórhallur Eyþórsson] „Oblike subjekter i færøysk og islandsk“. Nordisk dialektforskning – talespråket i Nordisk dialektkorpus, ritstj.: Janne Bondi Johannessen (Oslo) & al. 

[Væntanlegt 2014]. [Meðhöf.: Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir] „Agreement verbs in Icelandic Sign Language“. Ráðstefnurit fyrir FEAST (Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory) sem haldið var í Varsjá 1.-2. júní 2012, ritstj.: Pawel Rutkowski. 

[Væntanlegt 2014]. „Samræmi við nefnifallsandlög“. Tilbrigði í íslenskri setningagerð III. Sérathuganir. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

[Væntanlegt 2014]. [Meðhöf.: Höskuldur Þráinsson og Einar Freyr Sigurðsson] „Samræmi“. Tilbrigði í íslenskri setningagerð II. Helstu niðurstöður – Tölfræðilegt yfirlit. Reykjavík: Málvísindastofnun Háskóla Íslands.

2011. [Meðhöf.: Þórhallur Eyþórsson] „Structured exceptions and case selection in Insular Scandinavian”. Horst Simon og Heike Wiese (ritstj.): Expecting the unexpected. Exceptions in the grammar, bls. 213-241. Mouton de Gruyter, Berlin. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2010. „Icelandic exclamatives and the structure of the CP layer”. Studia Linguistica 64(1):37-54. [Setningafræði]

2009. „Covert nominative and dative subjects in Faroese”. Nordlyd 36,2:142-164. (NORMS Papers on Faroese). Sjá hér. [Setningafræði]

2009. „The new impersonal as a true passive”. Artemis Alexiadou, Jorge Hankamer, Thomas McFadden, Justin Nuger og Florian Schäfer (ritstj.): Advances in comparative Germanic syntax, bls. 281-306. John Benjamins Publishing Company, Amsterdam/Philadelphia. Sjá hér. [Setningafræði]

2009. „Verb classes and dative objects in Insular Scandinavian”. Jóhanna Barðdal og Shobhana Chelliah (ritstj.): The role of semantic, pragmatic and discourse factors in the development of case, bls. 203-224. John Benjamins Publishing Company, Amsterdam/Philadelphia. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2008. „Preposition reduplication in Icelandic”. Sjef Barbiers, Olaf Koeneman, Marika Lekakou og Margreet van der Ham (ritstj.): Microvariations in syntactic doubling, bls. 403-417. Emerald Group Publishing Limited, Bingley. Sjá hér. [Setningafræði]

2005. [Meðhöf.: Þórhallur Eyþórsson] „Variation in subject case marking in Insular Scandinavian”. Nordic Journal of Linguistics 28:223-245. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2003. „Not so Quirky: On subject case in Icelandic”. Ellen Brandner og Heike Zinsmeister (ritstj.): New perspectives on case theory, bls. 127-163. CSLI Publications, Stanford. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2002. „S-adverbs in Icelandic and the feature theory of adverbs”. Leeds Working Papers in Linguistics and Phonetics 9:73-89. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2000. „Case and double objects in Icelandic”. Leeds Working Papers in Linguistics and Phonetics 8:71-94. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2014. „Táknmálsrannsóknir frá sjónarhóli málkunnáttufræðinnar“. Fyrirlestur fluttur á Samskiptamiðstöð heyrnarlausra og heyrnarskertra, 18. mars. 

2014. „Breytileiki í fallstjórn með nýjum sögnum í íslensku“. Hugvísindaþing, 14.-15. mars.

2014. „Discourse particles in hvað-exclamatives.“ 36. Jahrestagung der Deutschen Gesellschaft für Sprachwissenschaft, Philipps-Universität Marburg, 5.-7. mars.

2014. „Ávinningur af táknmálsrannsóknum: Hvað græða málvísindin á táknmálum?“ Fyrirlestur fluttur á degi íslenska táknmálsins, 11. febrúar.

2014. [Meðhöf.: Brynhildur Stefánsdóttir] „Discontinuous PPs in the history of Icelandic“. Forum for Germanic Linguistic Studies (FGLS), University of Cambridge, 9.-11. janúar.

2013. „Preserving innovative forms: Strong masculine ia-stems in North American Icelandic“. The 4th Annual Workshop on Immigrant Languages in the Americas, Háskóla Íslands, 19.-21. september.  

2013. „Karlkyns ija-stofnar í íslensku og færeysku“. Frændafundur, Fróðskaparsetri Færeyja, 24.-25. ágúst. 

2013. [Meðfyrirlesari: Brynhildur Stefánsdóttir] „Moving out of PPs in the history of Icelandic“. The 21st International Conference on Historical Linguistics (ICHL), háskólanum í Osló, 5.-9. ágúst.

2013. [Meðhöfundar: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir]. Variation in constituent questions in Icelandic Sign Language. 7th International Conference on Language Variation in Europe (ICLaVE), Háskólanum í Þrándheimi, 26.-28. júní.

2013. [Meðhöf.: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir] „Imperatives in ÍTM“. Imperative workshop, Boğaziçi-háskólanum í Istanbúl, 30. maí.

2013. [Meðfyrirlesari: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir] „Wh-questions and V2 in ÍTM“. The 25thScandinavian Conference of Linguistics (SCL), Háskóla Íslands, 13.-15. maí.

2013. [Meðfyrirlesari: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir] „Grunnorðaröð í íslensku táknmáli“. Hugvísindaþing, 15. mars. 

2013. [Fyrirlesarar: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir, Kristín Lena Þorvaldsdóttir og Rannveig Sverrisdóttir] „Áhrif íslensku á íslenskt táknmál (ÍTM)“. 27. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar, 26. janúar. 

2013. [Fyrirlesari: Þórhallur Eyþórsson] „Upersonlige konstruktioner i færøsk og islandsk“. Boðsfyrirlestur á Dialektseminar, háskólanum í Osló, 10.-11. janúar. 

2012. „Discourse particles and the structure of Icelandic exclamatives“. Boðsfyrirlestur við Hungarian Academy of Sciences, Budapest, 16. október. 

2012. „Discourse particles and the fine structure of Icelandic exclamatives“. Boðsfyrirlestur við háskólann í Leiden, 12. október. 

2012. „Case variation: Formal vs. semantic“. Boðsfyrirlestur við háskólann í Leiden, 9. október. 

2012. „Word order as a subject test in Old Icelandic“. Non-Canonically Case-Marked Subjects within and across Languages and Language Families, Háskóla Íslands og Hótel Fljótshlíð, 4.-8. júní.  

2012. [Meðfyrirlesari: Kristín Lena Þorvaldsdóttir; meðhöfundur Rannveig Sverrisdóttir]. „Agreement verbs in Icelandic Sign Language“. Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory (FEAST), háskólanum í Varsjá, 1.-2. júní. 

2012. „Discourse particles and Icelandic exclamatives“. 11th International Conference of Nordic and General Linguistics, háskólanum í Freiburg, 18.-20. apríl. 

2012. [Meðfyrirlesari: Matthew Whelpton]. „Gagnagrunnur um sagnflokka og táknun rökliða“. Hugvísindaþing, 10. mars.

2012. „Íslensk málstefna“. Fyrirlestur í Málstofunni (Rás 1), 7. febrúar. 

2012. [Meðfyrirlesari: Elísa Guðrún Brynjólfsdóttir] „Orðaröð í íslenska táknmálinu“. 26. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar, 28. janúar. 

2011. „Um meintan óþarfa í íslensku máli“. Fyrirlestur í Málstofunni (Rás 1), 26. september. 

2011. „The range and limits of case variation with two-place verbs“. Boðsfyrirlestur á málstofunni Case and Related Issues, háskólanum í Lundi, 29. september. 

2011. „The dialect syntax of Insular Scandinavian“. Boðsfyrirlestur við háskólann í Lundi, 28. september. 

2011. „The nature of dative objects in Icelandic“. Erasmus-fyrirlestur við háskólann í Konstanz, 28. júní.

2011. „Að elska, sárna og gleðja: Um stöðu skynjandans í tilfinningasögnum”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 25.-26. mars. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2011. „Neikvæðisorð í íslensku”. 25. Rask-ráðstefna íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar HÍ, 29. janúar. Sjá hér. [Setningafræði]

2010. „Two types of non-structural case”. BCGL (Brussels Conference on Generative Linguistics) 5: Case at the interfaces, Hogeschool-Universiteit Brussel, 2.-3. desember. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2010. [Meðfyrirlesari: Kristín Þóra Pétursdóttir] „Fallstjórn lýsingarorða í íslensku og færeysku”. Frændafundur, Háskóla Íslands, 21.–22. ágúst. Sjá úthendu. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2010. „Dative/Accusative variation and event structure in Icelandic”. 4th European Dialect Syntax Meeting. Variation in datives: a micro-comparative perspective. Donostia/San Sebastián, 21.-23. júní. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2010. „Formgerðarfall og orðasafnsfall: Hver er munurinn?”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 5.-6. mars. Sjá glærur. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2010. „Afturbeygðar sagnir í íslensku”. 24. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunnar HÍ, 30. janúar. Sjá hér. [Setningafræði]

2009. „Tests for subjecthood”. International Conference of Historical Linguistics XIX, Háskólanum í Nijmegen, 10.-14. ágúst. Sjá úthendu. [Setningafræði]

2008. „Þróun fallmörkunar í íslensku og færeysku”. 22. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunnar HÍ, 26. janúar. Sjá hér. [Samspil setningafræði og merkingarfræði]

2007. „What Icelandic and Japanese have in common and why”. Conference on Cultural and Linguistic Diversity, Háskóla Íslands, 2.-3. nóvember. Sjá hér. [Setningafræði]

2007. „The new passive is a true passive”. Comparative Germanic Syntax Workshop 22, Stuttgart, 8.-9. júní. Sjá hér. [Setningafræði]

2007. „Variation in morphosyntax: some lessons from Insular Scandinavian”. Formal approaches to variation in syntax, University of York, 10.-12. maí. Sjá hér. [Setningafræði]

2005. „Fallmörkun og rökformgerð í orðabókum”. Málstofa Orðabókar Háskólans og tímaritsins Orð og tunga, 1. apríl. Sjá hér. [Setningafræði]

2003. „Hvernig á að greina í orðflokka?”. 17. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, 8. febrúar. Sjá hér. [Setningafræði, orðhluta- og beygingafræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is