Háskóli Íslands

Katrín Axelsdóttir

Ég hef mest fengist við málsögulegar athuganir, einkum á beygingarþróun fornafna.

Upplýsingar um Katrínu í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval rita og greina:

2010. „Rýnt í sögu fornafnsins hvorgi, hvorugur.” Íslenskt mál og almenn málfræði 32:11-83. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2007. „Eigin(n). Lýsingarorðið sem fór sínar eigin leiðir.” Íslenskt mál og almenn málfræði 29:7-66. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2006. „Reginnagli bókamáls.” Lesið í hljóði fyrir Kristján Árnason sextugan 26. desember 2006, bls. 126-131. Menningar- og minningarsjóður Mette Magnussen, Reykjavík. [Textafræði]

2006. „Hvað er klukkan?” Orð og tunga 8:93-103. [Málsaga]

2005. „Beyging hvortveggi og hvortveggja í tímans rás.” Íslenskt mál 27:103-170. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2005. „Gunnlaugur Leifsson og Ambrósíus saga.” Skírnir 179:337-349. [Málsaga, textafræði]

2004. „Brottskafnir stafir í Konungsbók eddukvæða.” Gripla 14:129-143. [Málsaga, textafræði]

2003. „Saga ábendingarfornafnsins sjá.” Íslenskt mál 25:41-77. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2002. „Hvarf eignarfornafnanna okkarr, ykkarr og yð(v)arr.” Íslenskt mál 24:107–156. Íslenska málfræðifélagið. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2002. „Neitanir, eddukvæði og rúnarista.” Gripla 13:163-173. [Málsaga, textafræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2011. „Hvenær beygir maður orð og hvenær beygir maður ekki orð?”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 26. mars. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2010. „Þættir af einkennilegum orðmyndum”. 24. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 30. janúar. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2009. „Et islandsk pronomens eventyrlige udvikling”. Nordisk Forskningsinstitut, Kaupmannahafnarháskóla, 4. nóvember. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2009. „„Eigum við að ræða það eitthvað?” Málið á Næturvakt Ragnars Bragasonar”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 14. mars. [Breytileiki í máli]

2009. „Hvort má bjóða þér meira?”. 23. Rask-ráðstefnu Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 31. janúar. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2008. „Eftir eigin höfði”. 22. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands, 26. janúar. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2008. „Frequency and distribution of some obsolete negations in Eddic and skaldic poetry”. Greinir skáldskapar/The Branches of Poetry á vegum Háskóla Íslands, Hugvísindastofnunar, Stofnunar Árna Magnússonar, Málvísindastofnunar H.Í. og NordMetrik, Reykholti, 19. júní. [Málssaga, textafræði]

2007. [Meðhöf.: María Garðarsdóttir.] „Er íslensk málstefna að verða úrelt”. Frændafundur 2007, Þórshöfn, Færeyjum, 26. júní. [Málstefna]

2006. „Fornafn verður til”. 20. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, 28. janúar. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2006. „S-kúrfan og eignarfornöfn í íslensku”. Uppruni orðanna, málþing Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunar Háskóla Íslands um orðsifjafræði og söguleg málvísindi í minningu Jörundar Hilmarssonar, fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands, 25. nóvember. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2005. „Myndir af engi.” Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 18. nóvember [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2005. „A case of Icelandic-Norwegian pronominal development.” Fyrirlestur við Institutt for lingvistiske og nordiske studier (ILN), Universitetet i Oslo, 25. október. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2004. „Hvortveggi og hvor tveggja.” Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 23. október. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2003. „Fornafnið sjá – stutt æviágrip.” Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 1. nóvember. [Söguleg beygingarfræði, málsaga]

2003. „Islandsk språkpolitik och språkvård vid Islands Radio.” Fyrirlestur við norrænudeild háskólans í Helsinki (Nordica). 25. febrúar. [Málstefna]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is