Háskóli Íslands

Magnús Snædal

Ég hef skrifað um ýmislegt; íslensku, færeysku og íðorðafræði. Undanfarna tvo áratugi hafa rannsóknir mínar einkum beinst að gotnesku. Afrakstur þessara rannsókna er einkum orðstöðulykill að gotneska biblíutextanum (A Concordance to Biblical Gothic) en einnig nokkrar tímaritsgreinar og fyrirlestrar.

Ég sat í undirbúningsnefnd ráðstefnunnar The Xth Conference of Nordic and General Linguistics, sem Málvísindastofnun hélt í Háskóla Íslands 6.–8. júní 1998. Með mér í undirbúningsnefndinni voru Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Þórhallsdóttir, Höskuldur Þráinsson og Þóra Björk Hjartardóttir.

Ég hef setið í undirbúningsnefnd íslensk-færeyskra ráðstefna sem haldnar hafa verið sjö sinnum undir heitinu Frændafundur 1992, 1995, 1998, 2001, 2004, 2007 og 2010, til skiptis á Íslandi og í Færeyjum. Í undirbúningsnefndinni hafa setið Ingi Sigurðsson (formaður), Vésteinn Ólason, Davíð Erlingsson, Svavar Sigmundsson, Þóra Björk Hjartardóttir, Pétur Knútsson, Höskuldur Þráinsson, María Garðarsdóttir, Auður Hauksdóttir, Dagný Kristjánsdóttir, Hjalti Hugason og Magnús Snædal.

Upplýsingar um Magnús í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

2013. Concordance to Biblical Gothic I. Introduction, Texts (XXXIV + 70 s.) – II. Concordance (628 s.). Third edidtion. Institute of Linguistics, University of Iceland; University of Iceland Press. Reykjavík 2013. [Setningafræðiorðfræði]

2013. „Gothic letter (and phoneme) statistics“.Studia Linguistica Universitatis Iagellonicae Cracoviensis 130. árg., 2013, 277–295.

2013. „Text-critical remarks initiated by the Folium Spirense“. Christian T. Petersen (ritstj.): Gotica Minora VIII. Spirensia & Synoptica. Syllabus, Aschaffenburg, 2013. [10. bls.]

2012. [Meðhöf.: Christian T. Petersen.] „A Gothic Fragment of the Old Testament Reidentified: Landau vs. Kauffmann.“ Zeitschrift für deutsches Altertum und deutsche Literatur 141. árg., 2. hefti 2012, 434–443.

2011. „The Runic inscriptions from Kovel and Pietroassa”. Saggi in onore di Piergiuseppe Scardigli. A cura di Patrizia Lendinara, Fabrizio D. Raschellà e Michael Dellapiazza, bls. 233–243. Peter Lang, Bern 2011. (Jahrbuch für Internationale Germanistik. Reihe A, Kongressberichte, Band 105.)

2011. „Gothic <GGW>”. Studia Linguistica Universitatis Iagellonicae Cracoviensis, 128:145-154 Sjá grein. [Gotnesk hljóð- og hljóðkerfisfræði, söguleg málvísindi]

2010. „Uns/unsis and Colloquial Gothic”. NOWELE 58/59:31–43. (The Gothic Language: A Symposium. Ritstj.: Hans Frede Nielsen og Flemming Talbo Stubkjær.)

2009. „Ostgermanische Morphologie”. Chatreššar, bls. 147–167. [Gotnesk orðhlutafræði, orðaforði]

2009. „The ‘Vandal’ Epigram”. Filologia Germanica – Germanic Philology 1:181–215. [Germönsk samanburðarmálfræði]

2007. „The Consequence of Syncretism”. LINGUA GOTICA НОВЫЕ ИССЛЕДОВАНИЯ, bls. 92–96. РОССИЙСКАЯ АКАДЕМИЯ НАУК. КАЛУГА 2007. (Посвящается памяти Мирры Гухман (1904–1989).) [Minningarrit um rússnesku fræðikonuna Mirru Gukhman.] [Setningafræði, textafræði]

2005. A Concordance to Biblical Gothic I. Introduction, Texts (XXXIV+ 70 bls.); II. Concordance (628 bls.). Second edition. Institute of Linguistics, University of Iceland; University of Iceland Press, Reykjavík 

2003. „The Gothic Text of Codex Gissensis”. Christian T. Petersen (ritstj.): Gotica Minora II. Scripta nova & vetera. Syllabus, Frankfurt [20 bls.] [Gotnesk textafræði]

2002. „The i-stem adjectives in Gothic”. Indogermanische Forschungen 107:250–267. [Gotnesk beygingafræði, germönsk samanburðrarmálfræði]

2002. „Gothic kaurus* ‘heavy’ and its cognates in Old Norse”. NOWELE 41:31–43. [Orðsifjafræði]

1992. „Orð og íðorð”. Málfregnir 6(2):6–12.

1986. „Færeyska sérhljóðakerfið”. Íslenskt mál og almenn mál­fræði 8:121–168. [færeyska, hljóðkerfisfræði]

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2013. „Gothic contact with Greek (and Latin)“. Early Germanic Languages in Contact. University of Southern Denmark: Department of Language and Communication, 21.–22. ágúst.

2011. „naiswor”. Wulfila 311-2011. The Goths – A Common European Heritage, 16.–17. júní. Uppsala Universitet. [Gotnesk orðfræði, textafræði]

2011. „'Háls' á gotnesku”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 12. mars. [Gotnesk orðfræði, textafræði]

2009. „The Runic Inscriptions from Kovel and Pietroassa”. Unte boka usqimiþ, iþ ahma gaqiujiþ. Università di Siena, Facoltà di Lettere e Filosofia (di Arezzo). Giornate per Piergiuseppe Scardigli, 1.-2. október.

2009. „Gothic ai and au”. The 28th East Coast Indo-European Conference — ReykIEC. University of Iceland, Institute of Linguistics, 10.–14. júní. [Gotnesk hljóðkerfisfræði]

2009. „Gotneskt <ggw>: eitt eða tvennt?”. 23. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins og Málvísindastofnunnar HÍ, 31. janúar. [Gotnesk hljóðkerfisfræði, germönsk samanburðarmálfræði]

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is