Háskóli Íslands

Margrét Guðmundsdóttir

Ég er doktorsnemi í íslenskri málfræði og vinn að rannsókn á breytileika í máli og þróun máls á lífsleiðinni. Rannsóknin beinist að framburði og nota ég gögn úr þremur slíkum rannsóknum sem spanna 70 ára tímabil. Leiðbeinandi minni er Höskuldur Þráinsson prófessor en einnig eru í doktorsnefndinni Kristján Árnason prófessor og Helge Sandøy, prófessor í Björgvin í Noregi.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is