Háskóli Íslands

Matthew Whelpton

Aðaláhersla mín í rannsóknum er samspil setningafræði og merkingafræði, rökformgerð sagnorða og ákvæðisliðir. Doktorsritgerð mín fjallar um setningafræðilega og merkingafræðilega hegðun ákvæðisorða í nafnhætti í ensku sem gefa til kynna tilgang og árangur. Nýrri rannsóknir mínar snúa að útkomusögnum í íslensku. Ég hef einnig vaxandi áhuga á máltækni og þá sérstaklega merkingarbrunnum.

My main focus of interest is the syntax-semantics interface, verb argument structure and modification. My doctoral work concerned the syntactic and semantic behaviour in English of infinitival modifiers expressing purpose and result; my current work concerns resultative secondary predicates in Icelandic. I also have a growing interest in language technology, in particular lexical semantic databases.

Upplýsingar um Matthew í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

2010. „Building Resultatives in Icelandic”. Raffaella Folli og Christiane Ulbrich (ritstj.): Interfaces in Linguistics: New Research Perspectives, bls. 96-115. Oxford University Press, Oxford.

2010. [Meðhöf.: A. Nikulásdóttir] „Lexicon Acquisition through Noun Clustering”. LexicoNordica 17:141-161. [Máltækni]

2010 [Meðhöf.: A. Nikulásdóttir] „Extraction of Semantic Relations as a Basis for a Future Semantic Database for Icelandic”. Proceedings of 7th SaLTMiL Workshop on Creation and Use of Basic Lexical Resources for Less-Resourced Languages (Workshop 22 of 7th Language Resources and Evaluation Conference), bls. 33-39. Valletta, Malta. 23. maí. [Máltækni]

2009. [Meðhöf.: A. Nikulásdóttir] „Automatic Extraction of Semantic Relations For Less-Resourced Languages”. K. Jokinen og E. Bick (ritstj.): Proceedings of the 17th Nordic Conference of Computational Linguistics NODALIDA 2009 (NEALT PROCEEDINGS SERIES VOL. 4). 14-16. maí. Odense, Denmark. [Máltækni]

2008. „The Covcell Project – Open-Source Tools for Moodle in Support of Social Constructivist Learning”. B. Arnbjörnsdóttir og M. Whelpton (ritstj.): Open Source in Education and Language Learning Online. Háskólaútgáfan, Reykjavík. [Fjarnám]

2007. „Distance Learning at the Department of English, University of Iceland, and the COVCELL Project”. Birna Arnbjörnsdóttir og Hafdís Ingvarsdóttir (ritstj.): Teaching and Learning English in Iceland, bls. 229-248. Vigdís Finnbogadóttir Institute of Foreign Languages, Reykjavík, Iceland. [Fjarnám]

2007. „Language Learning Online – A Report on the Covcell Project and the Use of Moodle”. Málfríður 23,1:23-31. [Fjarnám]

2006. „Now what did you do that for? – Some comments on purpose infinitives and event teleology”. Haraldur Bernharðsson o.fl. (ritstj.): Hugvísindaþing 2005: Erindi af ráðstefnu Hugvísindadeildar og Guðfræðideildar Háskóla Íslands 18. nóvember 2005, bls. 209-222. Hugvísindastofnun Háskóla Íslands, Reykjavík, Ísland.

2006. „Argument Structure – For Mental Dictionaries Only?”. Orð og tunga 8:45-57. [Máltækni]

2002. „Locality and control with infinitives of result”. Natural Language Semantics 10:1-44.

2001. „Elucidation of a telic infinitive”. Journal of Linguistics 37:313-337.

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

2010. [Meðhöfundur: Anna Björk Nikulásdóttir] „Extraction of Semantic Relations as a Basis for a Future Semantic Database for Icelandic”. Plakat á 7th SaLTMiL Workshop on Creation and Use of Basic Lexical Resources for Less-Resourced Languages (Workshop 22 of 7th Language Resources and Evaluation Conference), Valletta, Malta, 23. maí. [Máltækni]

2010. [Meðhöfundur: Anna Björk Nikulásdóttir] „Merkingarbrunnur: merkingarupplýsingar með hjálp tölfræðiaðferða”. The Language Technology Conference, Háskóla Reykjavíkur, 15. apríl. [Máltækni]

2009. [Meðhöfundur: Anna Björk Nikulásdóttir] „Automatic Extraction of Semantic Relations For Less-Resourced Languages”. 17th Nordic Conference of Computational Linguistics (NODALIDA 2009), Odense, Denmark, 14.-16. maí. [Máltækni]

2008. „Results of the Fall of Babel”. The conference on Cultural and Linguistic Diversity (session: The Glory of Babel), Háskóla Íslands, 6. desember.

2007. „An Overview of the Covcell Project”. COSELLO (Conference on Open Source in Education and Language Learning Online), Háskóla Íslands, 28. september. [Fjarnám]

2007. „Building resultatives in Icelandic”. ONLI (On Linguistic Interfaces), 1. júní, University of Ulster, Belfast, Northern Ireland.

2006. „Því meiri samskipti, því meiri árangur: þróun vefkennslu í tungumálum”. [Fyrirfram upptekinn fyrirlestur]. UT2006 (ráðstefna um þróun í skólastarfi), skipulögð af Menntamálaráðuneytinu með þemanu „Sveigjanleiki í skólastarfi”, Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði, 3. mars. [Fjarnám]

2006. „Hvernig á að öskra sig hásan á íslensku? - What the resultative can tell us about verb syntax and variation”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 3. nóvember. [Linguistic theory]

2005. „Some speculations on event teleology and the argument structure of infinitival modifiers”. Boðsfyrirlestur á Workshop on Natural Language Semantics and the Work of Professor James Higginbotham, Rutgers University, NJ, USA, 6.-7. maí.

2005. „´Now what did you do that for?´ – some comments on purpose infinitives and event teleology”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands, 18. nóvember.

2004. „Modification at the interfaces: analysing three verb-modifying infinitives in English”. CASTL Orientation Meeting, Reykjavík, 4. júní.

2004. „Going the distance: English at HÍ”. UT conference on Information Technology in Education, Kópavogur, 5. mars. [Fjarnám]

2003. „The Neo-Davidsonian Project”. Symposium on Arguments and Events in Linguistics, Háskóla Íslands, 22. mars.

2001. „The structure of processes: the problem of purpose clauses in English”. 15. Rask-ráðstefna Íslenska málfræðifélagsins, Landsbókasafn Íslands, Reykjavik.

2000. „The external syntax of a right-peripheral modifier infinitive in English”. Hugvísindaþing, Háskóla Íslands.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is