Háskóli Íslands

Þórhallur Eyþórsson

Ég fæst einkum við setningafræði norrænna og germanskra mála í sögulegu ljósi og almenn söguleg málvísindi. Á meðal þeirra atriða sem ég hef rannsakað er þróun orðaraðar, fallmörkunar og þolmyndar. Þau rannsóknarverkefni sem ég hef tekið þátt í á síðustu árum hafa verið þrenns konar. Í fyrsta lagi rannsóknir á breytileika í setningagerð í íslensku og færeysku í samanburði við önnur norræn mál. Á meðal samstarfsmanna í þeim verkefnum voru Höskuldur Þráinsson og Jóhannes Gísli Jónsson. Í tengslum við þessi verkefni hef ég tekið virkan þátt í norrænu og alþjóðlegu rannsóknarsamstarfi (sbr. norrænu netverkin ScanDiaSyn, NORMS, NLVN, N’CLAV). Í öðru lagi hef ég starfað í verkefnum um samspil bragfræði og málfræði (setningafræði og hljóðkerfisfræði) í forníslenskum kveðskap. Helsti samstarfsmaður þar er Kristján Árnason en á vegum þessara verkefna er unnið að gerð gagnagrunns um forna kveðskapartexta. Loks hef ég tekið þátt í stóru alþjóðlegu rannsóknarverkefni um þróun fallamörkunar og rökliðagerðar í indóevrópskum málum, sem Jóhanna Barðdal í Björgvin stjórnar.

Upplýsingar um Þórhall í starfsmannaskrá Háskóla Íslands.

Úrval greina og fræðirita:

Væntanleg. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal] „Reconstructing syntax: Construction Grammar and the Comparative Method”. Hans C. Boas og Ivan A. Sag (ritstj.): Sign-Based Construction Grammar. CSLI, Stanford. [54bls.]

2010. [Meðhöf.: Jóhannes Gísli Jónsson] „Structured exceptions and case selection in Insular Scandinavian”. Heike Wiese og Horst Simon (ritstj.): Expecting the unexpected: Exceptions in grammar, bls. 213-241. Mouton de Gruyter, Berlin.

2009. [Meðhöf.: Jóhannes Gísli Jónsson] „Variation in Icelandic morphosyntax”. Andreas Dufter, Jürg Fleischer og Guido Seiler (ritstj.): Describing and Modeling Variation in Grammar, bls. 81-96. De Gruyter, Berlin/New York.

2008. „The new passive in Icelandic really is a passive”. Thórhallur Eythórsson (ritstj.): Grammatical Change and Linguistic Theory: The Rosendal Papers, bls. 173-219. John Benjamins, Amsterdam.

2005. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal] „Oblique subjects: a common Germanic inheritance”. Language 81.4:824-881.

2005. [Meðhöf.: Jóhannes Gísli Jónsson] „Variation and change in subject case marking in Insular Scandinavian”. Nordic Journal of Linguistics 28(2):223-245.

2002. „Negation in C: sentential negation in Old Norse”. Nordic Journal of Linguistics 25:190-224. Special issue on negation, ritstj.: Anders Holmberg.

2002. „Changes in subject case-marking in Icelandic”. David Lightfoot (ritstj.): Syntactic effects of morphological change, bls. 196-212. Oxford University Press, Oxford.

2001. „The syntax of verbs in Early Runic”. Working Papers in Scandinavian Syntax 67:1-55.

1996. „Functional categories, cliticization, and word order in the early Germanic languages”. Höskuldur Thráinsson, Samuel D. Epstein og Steve Peter (ritstj.): Studies in Comparative Germanic Syntax II, bls. 109-139. Kluwer, Dordrecht.

Úrval ráðstefnufyrirlestra:

Væntanlegt 2011. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal.] „The alternating predicate puzzle: Comparing Icelandic and German”. Explorations in Syntactic Government and Subcategorisation, University of Cambridge, 31. ágúst-3. september.

2011. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal, Tonya K. Dewey og Carlee Arnett.] „The semantics of oblique subjects in Early Germanic”. 20th International Conference on Historical Linguistics (ICHL 20), Osaka, Japan, 25.-30. júlí.

2011. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal.] „Reconstructing grammatical relations”. Case and Argument Structure in the Ancient and Archaic Indo-European Languages, IECASTP, Bergen, 11.-13. maí. (Skipuleggjendur: Jóhanna Barðdal, Þórhallur Eyþórsson et al.) / 20th International Conference on Historical Linguistics (ICHL 20), Osaka, Japan, 25.-30. júlí.

2011. „Identifying phrase structure in Early Germanic”. Case and Argument Structure in the Ancient and Archaic Indo-European Languages, IECASTP, Bergen, 11.-13. maí. (Skipuleggjendur: Jóhanna Barðdal, Þórhallur Eyþórsson et al.)

2011. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal, Valgerður Bjarnadóttir, Eystein Dahl, Chiara Fedriani og Thomas Smitherman.] „The syntax of ‘woe’ in Indo-European”. Case and Argument Structure in the Ancient and Archaic Indo-European Languages, IECASTP, Bergen, 11.-13. maí. (Skipuleggjendur: Jóhanna Barðdal, Þórhallur Eyþórsson et al.)

2011. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal, Valgerdur Bjarnadóttir, Eystein Dahl, Gard B. Jenset og Thomas Smitherman.] „Reconstructing Constructional Semantics: the dative subject construction in Old Norse-Icelandic, Latin, Ancient Greek, Old Russian and Lithuanian”. Workshop on Proto-Indo-European Syntax and its Development. 20th International Symposium on theoretical & applied linguistics. Aristotle University of Thessaloniki, 1.-3. apríl.

2011. „„Höfuð höggva ek mun þér hálsi af”. Samspil bragfræði og málfræði í eddukvæðum”. Stuðlar og staðtölur, málstofa um bragfræði, Hugvísindaþing II, Háskóla Íslands, 25.-26. mars.

2011. „Indóeverópska frummálið og algildismálfræði Chomskys”. Hugvísindaþing I, Háskóla Íslands, 11.-12. mars.

2011. „Challenging the challenge: Case in Faroese and Icelandic (and Norwegian)”. Comparative Germanic Syntax and the Challenge from Icelandic, Deutsche Gesellschaft für Sprachwissenschaft 33 (DGfS 33), 23-25 febrúar. (Skipuleggjendur: Þórhallur Eyþórsson og Hans-Martin Gärtner (Zentrum für allgemeine Sprachwissenschaft, ZAS, Berlín)).

2011. [Meðhöf.: Ásta Svavarsdóttir.] „Hvenær og hvers vegna urðu Íslendingar þágufallssjúkir?”. Rask-ráðstefna, 29. janúar.

2010. „Saving V2”. Verb movement: Its nature, triggers, and effects (Skipuleggjendur: Kristine Bentzen, Olaf Koeneman, Hedde Zeijlstra, Höskuldur Þráinsson og Þórhallur Eyþórsson). Amsterdam, 11-12 December 2010.

2010. [Meðhöf.: Jóhanna Barðdal (Bergen), Carlee Arnet (Davis) og Tonya Kim Dewey (Berkeley).] „Verbal semantics and subject case marking in Early Germanic”. Subjects in Diachrony: Grammatical Change and the Expression of Subjects, Regensburg, 3.-4. desember.

2010. [Meðhöf.: Ásta Svavarsdóttir.] „Structural, lexical and sociolinguistic aspects of language change: Variation in oblique subject constructions in Icelandic and beyond”. Language Contact and Change – Grammatical Structure Encounters the Fluidity of Language, Trondheim, 22.-25. september.

2010. „Tilbrigði í þolmynd í færeysku”. Málstofa um tilbrigði í færeysku máli. Reykjavík, 23. ágúst.

2010. „Færeyska tilraunaeldhúsið. Breytingar á fallmörkun í þolmynd”. Frændafundur 7, Reykjavík, 21.–22. ágúst.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is