Háskóli Íslands

Tocharian and Indo-European Studies. Supplementary Series, Volume 4

Tocharian and Indo-European Studies. Supplementary Series, Volume 4Tocharisch. Akten der Fachtagung der Indogermanischen Gesellschaft Berlin, September 1990.

Ritið inniheldur erindi af ráðstefnunni Fachtagung der Indogermanischen Gesellschaft sem haldin var í Berlín í september 1990. Ritið kom út árið 1994 í minningu Jörunds Hilmarssonar (1946-1992). Ritstjóri verksins er Bernfried Schlerath en Jörundur Hilmarsson og Guðrún Þórhallsdóttir ritstýrðu ritaröðinni.

426 bls.
ISSN 1015-4434

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is