Háskóli Íslands

Mállýskuráðstefna 2018

Ellefta norræna mállýskuráðstefnan var haldin í Reykjavík 20.-22. ágúst 2018, á vegum Málvísindastofnunar og Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. Á ráðstefnunni voru sjö málstofur og alls um 60 erindi. Boðsfyrirlesarar voru Agnete Nesse, Jenny Öqvist og Kristján Árnason.

Sjá nánari upplýsingar á heimasíðu ráðstefnunnar.

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is