Háskóli Íslands

Táknmálsfræðiráðstefna 2017

Sjötta ráðstefnan í ráðstefnuröðinni  “Formal and Experimental Advances in Sign Language Theory” (FEAST) verður haldin við Háskóla Íslands 21.-22. júní 2017. Ráðstefnan er á vegum rannsóknarverkefnisins “The Sign Hub: Preserving, Researching and Fostering the Linguistic, Historical and Cultural Heritage of European Deaf Signing Communities with an Integral Resource” (2016-2020), sem fjármagnað er af Horizon 2020-áætlun Evrópusambandsins.

Boðsfyrirlesarar eru:
Chiara Branchini, University of Venice
Joanna Atkinson, University College London

Frestur til að skila útdráttum er til 15. janúar 2017.

Nánari upplýsingar eru á heimasíðu ráðstefnunnar

https://sites.google.com/site/feastconference/home/conferences/feast_reykjavik_2017

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is