Aðalbygging Háskóla Íslands
Rannsóknastofnun

Málvísindastofnun Háskóla Íslands

Aðalbygging Háskóla Íslands
Rannsóknastofnun

Málvísindastofnun Háskóla Íslands

Málvísindastofnun Háskóla Íslands er vísindaleg rannsóknastofnun. Meðal hlutverka hennar er að vera vettvangur rannsókna í málvísindum, standa fyrir útgáfu, ráðstefnum, fyrirlestrum og annarri starfsemi og veita ungum fræðimönnum og framhaldsnemum í málvísindum aðstöðu og tækifæri til rannsóknastarfa. Auk þess á hún að efla tengsl rannsókna og kennslu og  sinna verkefnum á sviði málvísinda sem miða að þjónustu og fræðslu.

Fréttir og viðburðir
Anton Karl Ingason, Gauti Kristmannsson, Filippa Lindahl, Mirko Garofalo, Øystein Alexander Vangsnes, Ólöf Garðarsdóttir, Jóhannes Gísli Jónsson og Matthew Whelpton.