Háskóli Íslands

Félagar

Samkvæmt reglum stofnunarinnar (4. gr.) eiga eftirtaldir aðild að stofnuninni:

Fastir kennarar í íslenskri málfræði, almennum málvísindum og táknmálsfræði innan Íslensku- og menningardeildar Háskóla Íslands eru félagar í Málvísindastofnun, nema þeir óski eftir og fái aðild að annarri grunnstofnun. Stundakennarar, sérfræðingar og styrkþegar stofnunarinnar, doktorsnemar á fagsviði stofnunarinnar og aðrir kennarar við Háskóla Íslands sem starfa á fræðasviðinu geta sótt um og fengið aðild að stofnuninni með samþykki stjórnar á meðan þeir eru í námi eða starfa við Háskólann. Einungis fastir kennarar á Hugvísindasviði Háskóla Íslands hafa atkvæðisrétt á ársfundi.

Hægt er að sækja um aðild að stofnuninni með tölvupósti til stjórnarformanns stofnunarinnar (Rósu Signýjar Gísladóttur, rosas-at-hi.is).

Félagar í Málvísindastofnun eru nú:

Aðalsteinn Hákonarson Doktorsnemi  
Anton Karl Ingason Dósent Heimasíða
Ásgrímur Angantýsson Prófessor  
Dagbjört Guðmundsdóttir Doktorsnemi  
Eiríkur Rögnvaldsson Prófessor emeritus Heimasíða
Elena Callegari Nýdoktor Heimasíða
Gísli Rúnar Harðarson Nýdoktor  
Guðrún Theodórsdóttir Dósent  
Guðrún Þórhallsdóttir Dósent  
Haraldur Bernharðsson Dósent Heimasíða
Hulda Vigdísardóttir Doktorsnemi  
Höskuldur Þráinsson Prófessor emeritus Heimasíða
Ingunn Hreinberg Indriðadóttir Doktorsnemi  
Iris Edda Nowenstein Doktorsnemi  
Jóhannes Gísli Jónsson Prófessor  
Jón Axel Harðarson Prófessor  
Jón Símon Markússon Doktorsnemi  
Katrín Axelsdóttir Lektor  
Kolbrún Friðriksdóttir Aðjunkt  
Kristján Árnason Prófessor emeritus Heimasíða
Margrét Guðmundsdóttir Doktorsnemi  
Margrét Jónsdóttir Prófessor emerita  
María Anna Garðarsdóttir Aðjunkt Heimasíða
Matthew Whelpton Prófessor Heimasíða
Mirko Garofalo Doktorsnemi  
Rannveig Sverrisdóttir Lektor  
Roberto Luigi Pagini Doktorsnemi  
Rósa Signý Gísladóttir Dósent  
Sigríður Sigurjónsdóttir Prófessor  
Sigríður Þorvaldsdóttir Aðjunkt  
Stefanie Bade Doktorsnemi  
Tinna Frímann Jökulsdóttir Doktorsnemi  
Vanessa Isenmann Doktorsnemi  
Þóra Björk Hjartardóttir Dósent  
Þórhalla Guðmundsdóttir Beck Doktorsnemi  

 

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is